Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar Elísabet Hanna skrifar 20. júní 2022 15:31 Hulda Margrét Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim. Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét
Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11
Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00