Þorleifur á skotskónum og valinn maður leiksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 10:00 Þorleifur kom sínum mönnum á bragðið. Twitter@HoustonDynamo Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots. Þorleifur byrjaði leik Dynamo og Chicago Fire úti á vinstri vængnum í 4-2-3-1 leikkerfi heimamanna. Kom hann sínum mönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks með skemmtilegu skoti og virtist það lengi vel ætla að vera eina mark fyrir hálfleiksins. A little leaping goal from Thor begins the scoring for us! #HoldItDown pic.twitter.com/EF0dgTH3Gv— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Rétt áður en dómarinn flautaði til hálfleiks bætti Darwin Quintero við marki og staðan orðin 2-0. Reyndist það lokatölur leiksins þó Houston hafi bætt við marki í síðari hálfleik, það var dæmt af eftir að hafa verið skoðað af myndbandsdómara leiksins. Þorleifur var tekinn af velli þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en hann var valinn maður leiksins að honum loknum. First goal in front of @HustleTownSupp deserves first @MichelobULTRA Man of the Match honors for Thor #DejaloTodo pic.twitter.com/CBW2hZjAte— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Róbert Orri fékk ekki mikinn tíma inn á vellinum en hann kom inn af bekknum á 93. mínútu í 2-1 sigri Montréal á Carlotte. Montréal er í 2. sæti Austurdeildar með 26 stig eftir 16 leiki á meðan Houston er í 8. sæti Vesturdeildar með 21 stig eftir 16 leiki. Óttar Magnús var á skotskónum fyrir lið sitt Oakland Roots sem spilar í Championship-deildinni í Bandaríkjunum. Skoraði hann úr vítaspyrnu í 3-1 sigri á varaliði Atlanta United. .@ottar7 converts from the spot #OAKvATL | @oaklandrootssc pic.twitter.com/mjuZmGyc9y— USL Championship (@USLChampionship) June 26, 2022 Roots er í 9. sæti Vesturdeildar með 24 stig eftir 19 leiki. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þorleifur byrjaði leik Dynamo og Chicago Fire úti á vinstri vængnum í 4-2-3-1 leikkerfi heimamanna. Kom hann sínum mönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks með skemmtilegu skoti og virtist það lengi vel ætla að vera eina mark fyrir hálfleiksins. A little leaping goal from Thor begins the scoring for us! #HoldItDown pic.twitter.com/EF0dgTH3Gv— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Rétt áður en dómarinn flautaði til hálfleiks bætti Darwin Quintero við marki og staðan orðin 2-0. Reyndist það lokatölur leiksins þó Houston hafi bætt við marki í síðari hálfleik, það var dæmt af eftir að hafa verið skoðað af myndbandsdómara leiksins. Þorleifur var tekinn af velli þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en hann var valinn maður leiksins að honum loknum. First goal in front of @HustleTownSupp deserves first @MichelobULTRA Man of the Match honors for Thor #DejaloTodo pic.twitter.com/CBW2hZjAte— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Róbert Orri fékk ekki mikinn tíma inn á vellinum en hann kom inn af bekknum á 93. mínútu í 2-1 sigri Montréal á Carlotte. Montréal er í 2. sæti Austurdeildar með 26 stig eftir 16 leiki á meðan Houston er í 8. sæti Vesturdeildar með 21 stig eftir 16 leiki. Óttar Magnús var á skotskónum fyrir lið sitt Oakland Roots sem spilar í Championship-deildinni í Bandaríkjunum. Skoraði hann úr vítaspyrnu í 3-1 sigri á varaliði Atlanta United. .@ottar7 converts from the spot #OAKvATL | @oaklandrootssc pic.twitter.com/mjuZmGyc9y— USL Championship (@USLChampionship) June 26, 2022 Roots er í 9. sæti Vesturdeildar með 24 stig eftir 19 leiki.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira