Yngsta fórnarlambið þrettán ára Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2022 22:00 Alls fannst 21 maður látinn á Enyobeni Tavern í Austur-London aðfaranótt sunnudagsins. EPA Yngsta fórnarlambið í hópi þeirra sem fundust látin á veitingastað í Austur-London í Suður-Afríku um helgina var þrettán ára. Alls fannst 21 maður látinn á Enyobeni Tavern aðfaranótt sunnudagsins, en hin látnu lágu ýmist á borðum eða á gólfi staðarins. Þetta staðfestir lögreglustjórinn Bheki Cele í samtali við suður-afríska fjölmiðla. Málið þykir dularfullt í meira lagi, en rannsókn stendur enn yfir á því hvað hafi dregið fólkið til dauða. Í frétt BBC segir að hin látnu hafi verið á aldrinum þrettán til sautján ára, en lögregla á enn eftir að birta nákvæmari upplýsingar þau sem létust. Fyrstu fréttir af málinu hermdu að hin látnu hafi verið á bilinu átján til tuttugu. Lágmarksaldur til að drekka áfengi í Suður-Afríku er átján ár, en suður-afrískir fjölmiðlar hafa sagt fréttir af því að ungmennin hafi haldið á staðinn til að fagna próflokum. Ljóst má vera að eigandi staðarins gæti átt yfir höfði sér ákæru þar sem ungmennin hefðu ekki átt að geta sótt staðinn. Líkin hafa verið flutt í líkhús þar sem krufning verður gerð. Búið er að útiloka að fólkið hafi troðist undir, en verið er að kanna hvort að eitrun hafi mögulega dregið fólkið til dauða. Suður-Afríka Tengdar fréttir Tuttugu og tveir fundust látnir en lítið er vitað um orsök Tuttugu og tveir einstaklingar á aldrinum 18 til 20 ára fundust látnir á vinsælli krá í borginni Austur London í Suður-Afríku. 26. júní 2022 10:49 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Þetta staðfestir lögreglustjórinn Bheki Cele í samtali við suður-afríska fjölmiðla. Málið þykir dularfullt í meira lagi, en rannsókn stendur enn yfir á því hvað hafi dregið fólkið til dauða. Í frétt BBC segir að hin látnu hafi verið á aldrinum þrettán til sautján ára, en lögregla á enn eftir að birta nákvæmari upplýsingar þau sem létust. Fyrstu fréttir af málinu hermdu að hin látnu hafi verið á bilinu átján til tuttugu. Lágmarksaldur til að drekka áfengi í Suður-Afríku er átján ár, en suður-afrískir fjölmiðlar hafa sagt fréttir af því að ungmennin hafi haldið á staðinn til að fagna próflokum. Ljóst má vera að eigandi staðarins gæti átt yfir höfði sér ákæru þar sem ungmennin hefðu ekki átt að geta sótt staðinn. Líkin hafa verið flutt í líkhús þar sem krufning verður gerð. Búið er að útiloka að fólkið hafi troðist undir, en verið er að kanna hvort að eitrun hafi mögulega dregið fólkið til dauða.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Tuttugu og tveir fundust látnir en lítið er vitað um orsök Tuttugu og tveir einstaklingar á aldrinum 18 til 20 ára fundust látnir á vinsælli krá í borginni Austur London í Suður-Afríku. 26. júní 2022 10:49 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Tuttugu og tveir fundust látnir en lítið er vitað um orsök Tuttugu og tveir einstaklingar á aldrinum 18 til 20 ára fundust látnir á vinsælli krá í borginni Austur London í Suður-Afríku. 26. júní 2022 10:49