Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2022 11:42 Stórvirkar vinnuvélar eru við vinnu á svæðinu Reykjavíkurborg Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar þar sem segir að stórvirkar vinnuvélar brölti nú um fjallstoppinn. Unnið er að því að reisa nýja Drottningu og nýjan Gosa. Uppsteypa er í gangi og teymi frá lyftuframleiðandanum Doppelmayer væntanlegt á svæðið. Báðar lyfturnar verða reistar í sumar og í haust verður unnið að rafmagnsvinnu, víravinnu og að setja upp stóla. Gosinn verður afhentur í nóvember á þessu ári og Drottningin í síðasta lagi í nóvember á næsta ári. Uppsteypa fyrir lendingarsvæði nýrrar stólalyftu í Bláfjöllum er hafin.Reykjavíkurborg Framkvæmdirnar eru hluti af 5,1 milljarðs framkvæmdum sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að vegna endurnýjunar skíðasvæða svæðisins. Reiknað er með að öllum framkvæmdum verði lokið árið 2026. Fyrir utan skíðalyfturnar tvær sem nú er unnið að er von á nýrri stólalyftu í Skálafelli og snjóframleiðslu á báðum svæðunum, í Bláfjöllum árið 2023 og Skálafelli 2025. Síðar verður uppfærð stólalyfta í Eldborgargili Bláfjalla og bætt við topplyftu í Skálafell, en þar er um að ræða diskalyftu sem flytja mun fólk langleiðina upp að mastrinu á toppi fjallsins. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Tengdar fréttir Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar þar sem segir að stórvirkar vinnuvélar brölti nú um fjallstoppinn. Unnið er að því að reisa nýja Drottningu og nýjan Gosa. Uppsteypa er í gangi og teymi frá lyftuframleiðandanum Doppelmayer væntanlegt á svæðið. Báðar lyfturnar verða reistar í sumar og í haust verður unnið að rafmagnsvinnu, víravinnu og að setja upp stóla. Gosinn verður afhentur í nóvember á þessu ári og Drottningin í síðasta lagi í nóvember á næsta ári. Uppsteypa fyrir lendingarsvæði nýrrar stólalyftu í Bláfjöllum er hafin.Reykjavíkurborg Framkvæmdirnar eru hluti af 5,1 milljarðs framkvæmdum sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að vegna endurnýjunar skíðasvæða svæðisins. Reiknað er með að öllum framkvæmdum verði lokið árið 2026. Fyrir utan skíðalyfturnar tvær sem nú er unnið að er von á nýrri stólalyftu í Skálafelli og snjóframleiðslu á báðum svæðunum, í Bláfjöllum árið 2023 og Skálafelli 2025. Síðar verður uppfærð stólalyfta í Eldborgargili Bláfjalla og bætt við topplyftu í Skálafell, en þar er um að ræða diskalyftu sem flytja mun fólk langleiðina upp að mastrinu á toppi fjallsins.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Tengdar fréttir Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25
Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56