Zion framlengir við New Orleans Pelicans og ætti að eiga fyrir salti í grautinn Árni Jóhannsson skrifar 4. júlí 2022 07:30 Það er auðvelt að vera með 60 prósent skotnýtingu þegar maður kemst svona nálægt hringnum. Zion er með mikinn sprengikraft og vonandi fáum við að sjá nóg af tilþrifum á næstu árum frá honum. AP Photo/Rich Pedroncelli Við höfum ekki fengið að njóta hæfileika Zion Williamson eins mikið og við vildum á fyrstu árum NBA ferils hans. New Orleans Pelicans hafa þrátt fyrir meiðslasögu kappans trú á því að hann geti leitt félagið til nýrra hæða og hafa opnað veskið upp á gátt fyrir hann. Zion Williamson hefur einungis náð að spila 85 leiki frá árinu 2019 þegar hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum en Zion missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa þurft á aðgerð að halda vegna fótbrots. Pelicans, eins og áður, hafa mikla trú á kappanum því nú hafa þeir framlengt samningi sínum við hann og ætla að borga honum hæstu mögulega upphæð fyrir. Samningurinn gildir út tímabilið 2027-28 og fær hann 193 milljónir dollara í vasann og mögulega 231 milljón dollara. Það gera á bilinu á bilinu 25 til 30 milljarðar króna dreift á þetta fimm ára tímabil. Í þeim leikjum sem Zion hefur þó spilað hefur hann skilað 25,7 stigum að meðaltali í leik ásamt sjö fráköstum og rúmum þremur stoðsendingum. Hann hefur hitt úr 60 prósent skota sinna í þessum leikjum og það er því ekkert skrýtið að bundnar séu vonir við leikmanninn. Varaforseti körfuknattleiksmála hjá Pelicans, David Griffin, sagði að ákvörðunin um að greiða Zion Williamson fyrir að spila með liðinu vera mjög auðvelda ákvörðun. Ásamt því sagði hann að Zion ætti að vera sögulega góður leikmaður á báðum endum vallarins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Zion Williamson hefur einungis náð að spila 85 leiki frá árinu 2019 þegar hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum en Zion missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa þurft á aðgerð að halda vegna fótbrots. Pelicans, eins og áður, hafa mikla trú á kappanum því nú hafa þeir framlengt samningi sínum við hann og ætla að borga honum hæstu mögulega upphæð fyrir. Samningurinn gildir út tímabilið 2027-28 og fær hann 193 milljónir dollara í vasann og mögulega 231 milljón dollara. Það gera á bilinu á bilinu 25 til 30 milljarðar króna dreift á þetta fimm ára tímabil. Í þeim leikjum sem Zion hefur þó spilað hefur hann skilað 25,7 stigum að meðaltali í leik ásamt sjö fráköstum og rúmum þremur stoðsendingum. Hann hefur hitt úr 60 prósent skota sinna í þessum leikjum og það er því ekkert skrýtið að bundnar séu vonir við leikmanninn. Varaforseti körfuknattleiksmála hjá Pelicans, David Griffin, sagði að ákvörðunin um að greiða Zion Williamson fyrir að spila með liðinu vera mjög auðvelda ákvörðun. Ásamt því sagði hann að Zion ætti að vera sögulega góður leikmaður á báðum endum vallarins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira