Sendi barnsmóður sinni ógnandi skilaboð Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 14:24 Maðurinn hlaut dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Vísir/Vilhelm Karlmaður var á dögunum dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn blygðunarsemi fyrrverandi sambýliskonu sinnar og barnsmóður, hótanir og brot í nánu sambandi með því að hafa sent henni móðgandi smáskilaboð. Brot mannsins voru framin á árunum 2018 og 2020. Brotin árið 2018 teljast til hegningarauka við dóm sem maðurinn hlaut árið 2020. Ummælin árið 2020 lét maðurinn falla skömmu eftir að sá dómur gekk en hann var fyrir ofbeldi gegn konunni. Maðurinn neitaði sök í öllum ákæruliðum en gekkst þó við því að hafa sent skilaboðin sem um ræddi í málinu. Hann bar það fyrir sig hann hefði verið beittur ofbeldi í sambandinu sem varði frá 2015 til 2018. „Þú þarft að vita vertu viss að sá sem er að ríða þér núna brjóti í þér tennurnar í minn stað,“ er meðal þess sem maðurinn sendi konunni. Mörg skilaboðanna sneru að því að konan stundaði kynlíf með öðrum mönnum. Þá hótaði hann konunni ofbeldi í mörgum skilaboðanna. Krafðist tveggja og hálfrar milljónar Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að brot mannsins hafi réttilega verið heimfærð til ákvæða hegningarlaga og að hann hafi gerst sekur um alla ákæruliði. Dómur mannsins frá 2018 var dæmdur upp og refsing ákveðin í einu lagi tólf mánuðir. Níu mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 800 þúsund krónur í miskabætur en hún hafði farið fram á tvær og hálfa milljón króna. Að lokum var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjandasinn, alls 950 þúsund krónur og hluta þóknunar skipaðs réttargæslumanns brotaþola sem alls var ákveðin 2,2 milljónir króna en þriðjungur hennar greiðist úr ríkissjóði. Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Reykjavík Stafrænt ofbeldi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Hafa þegar hafið undirbúning vegna veðurs Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Sjá meira
Brot mannsins voru framin á árunum 2018 og 2020. Brotin árið 2018 teljast til hegningarauka við dóm sem maðurinn hlaut árið 2020. Ummælin árið 2020 lét maðurinn falla skömmu eftir að sá dómur gekk en hann var fyrir ofbeldi gegn konunni. Maðurinn neitaði sök í öllum ákæruliðum en gekkst þó við því að hafa sent skilaboðin sem um ræddi í málinu. Hann bar það fyrir sig hann hefði verið beittur ofbeldi í sambandinu sem varði frá 2015 til 2018. „Þú þarft að vita vertu viss að sá sem er að ríða þér núna brjóti í þér tennurnar í minn stað,“ er meðal þess sem maðurinn sendi konunni. Mörg skilaboðanna sneru að því að konan stundaði kynlíf með öðrum mönnum. Þá hótaði hann konunni ofbeldi í mörgum skilaboðanna. Krafðist tveggja og hálfrar milljónar Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að brot mannsins hafi réttilega verið heimfærð til ákvæða hegningarlaga og að hann hafi gerst sekur um alla ákæruliði. Dómur mannsins frá 2018 var dæmdur upp og refsing ákveðin í einu lagi tólf mánuðir. Níu mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 800 þúsund krónur í miskabætur en hún hafði farið fram á tvær og hálfa milljón króna. Að lokum var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðra verjandasinn, alls 950 þúsund krónur og hluta þóknunar skipaðs réttargæslumanns brotaþola sem alls var ákveðin 2,2 milljónir króna en þriðjungur hennar greiðist úr ríkissjóði. Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Reykjavík Stafrænt ofbeldi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Hafa þegar hafið undirbúning vegna veðurs Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Sjá meira