Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 10:01 Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli) Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli)
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00