Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2022 11:01 Sara Björk hefur unnið fjölda titla undanfarin ár. Jonathan Moscrop/Getty Images Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira