Innlent

Hvalfjarðargöngin opnuð aftur eftir slys

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá norðurenda Hvalfjarðarganganna.
Frá norðurenda Hvalfjarðarganganna. Vísir/vilhelm

Hvalfjarðargöngunum var lokað á sjönda tímanum í dag vegna slyss sem varð þar. Göngin voru þó opnuð aftur upp úr klukkan sjö.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Nokkur umferð var á leiðinni úr bænum en heimildarmaður fréttastofunnar sagðieinhverja hafa farið Hvalfjörðinn sjálfan í stað þess að bíða eftir því að göngin verða opnuð á nýjan leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×