Eitrað fyrir Valverde og hann rændur á Ibiza Atli Arason skrifar 10. júlí 2022 08:00 Federico Valverde er leikmaður Real Madrid. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, og kærasta hans, Mina Bonino, voru að njóta sumarfrísins saman á Ibiza þegar óprúttnir aðilar eitruðu fyrir þeim. Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira