Eitrað fyrir Valverde og hann rændur á Ibiza Atli Arason skrifar 10. júlí 2022 08:00 Federico Valverde er leikmaður Real Madrid. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, og kærasta hans, Mina Bonino, voru að njóta sumarfrísins saman á Ibiza þegar óprúttnir aðilar eitruðu fyrir þeim. Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira