Eitrað fyrir Valverde og hann rændur á Ibiza Atli Arason skrifar 10. júlí 2022 08:00 Federico Valverde er leikmaður Real Madrid. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, og kærasta hans, Mina Bonino, voru að njóta sumarfrísins saman á Ibiza þegar óprúttnir aðilar eitruðu fyrir þeim. Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira