Verðbólgan ekki á förum þó verð á ákveðnum vörum lækki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júlí 2022 19:29 Ari Skúlason hagfræðingur. Verðlækkanir í ákveðnum vöruflokkum eru ekki endilega til marks um hjaðnandi verðbólgu. Þættir sem stuðla að aukinni verðbólgu vega á móti þeim sem hægja ættu á henni. Hagfræðingur segir verðbólguna ekkert á förum. Verðbólga hér á landi mældist átta komma átta prósent í júnímánuði, og spár gera ráð fyrir að hún hækki eitthvað frekar. Í umræðu um verðbólguna hefur verið bent á að atburðir og aðstæður erlendis valdi henni, auk ástandsins á húsnæðismarkaði. Með einföldun aðfangakeðja og ódyrari flutningum ætti hún því að fara hjaðnandi. Eða hvað? Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir málið ekki svo einfalt. „Hins vegar er staðan líka sú að það er mikill þrýstingur, það er mikill þrýstingur til dæmis vegna launahækkana víða í Evrópu og víðar, sem kemur mögulega til með að auka verðbólgu.“ Þá hafi verðbólguvæntingar aukist víða um heim. Það muni taka tíma að snúa ofan af því. „Á meðan staðan er sú, þá sér maður ekki alveg að það dragi verulega úr verðbólgu alveg á næstunni. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Þeir þættir sem horfa til lækkandi vöruverðs muni þó skila sér að einhverju leyti. „En hinir þættirnir spila á móti og það er alltaf spurning hvor armurinn verður sterkari, það sem togar verðbólguna niður og það sem togar hana upp. Það eru bara tvær skoðanir uppi í því sambandi og sitt sýnist hverjum.“ Lækkandi verð ekki endilega merki um hjöðnun Fréttir hafa borist af því að verð á ákveðnum vörum hafi lækkað, og einhverjir gætu talið það til marks um að verðbólgan færi að hopa. Ari segir það einföldun. „Við vitum að verð á timbri hefur verið rosalega hátt, það virðist vera eitthvað að lækka. Svona getur maður sagt með hinar ýmsu vörur, sumar lækka og aðrar hækka.“ Sjálfur telur Ari að töluverðrar verðbólgu muni gæta á næstu misserum, sér í lagi ef húsnæðisverð heldur áfram að hækka. „Til lengri tíma fer verðbólgan niður, það er bara spurning hversu hratt, og hvað það tekur langan tíma.“ Verðlag Íslenska krónan Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Verðbólga hér á landi mældist átta komma átta prósent í júnímánuði, og spár gera ráð fyrir að hún hækki eitthvað frekar. Í umræðu um verðbólguna hefur verið bent á að atburðir og aðstæður erlendis valdi henni, auk ástandsins á húsnæðismarkaði. Með einföldun aðfangakeðja og ódyrari flutningum ætti hún því að fara hjaðnandi. Eða hvað? Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir málið ekki svo einfalt. „Hins vegar er staðan líka sú að það er mikill þrýstingur, það er mikill þrýstingur til dæmis vegna launahækkana víða í Evrópu og víðar, sem kemur mögulega til með að auka verðbólgu.“ Þá hafi verðbólguvæntingar aukist víða um heim. Það muni taka tíma að snúa ofan af því. „Á meðan staðan er sú, þá sér maður ekki alveg að það dragi verulega úr verðbólgu alveg á næstunni. Þetta tekur allt sinn tíma.“ Þeir þættir sem horfa til lækkandi vöruverðs muni þó skila sér að einhverju leyti. „En hinir þættirnir spila á móti og það er alltaf spurning hvor armurinn verður sterkari, það sem togar verðbólguna niður og það sem togar hana upp. Það eru bara tvær skoðanir uppi í því sambandi og sitt sýnist hverjum.“ Lækkandi verð ekki endilega merki um hjöðnun Fréttir hafa borist af því að verð á ákveðnum vörum hafi lækkað, og einhverjir gætu talið það til marks um að verðbólgan færi að hopa. Ari segir það einföldun. „Við vitum að verð á timbri hefur verið rosalega hátt, það virðist vera eitthvað að lækka. Svona getur maður sagt með hinar ýmsu vörur, sumar lækka og aðrar hækka.“ Sjálfur telur Ari að töluverðrar verðbólgu muni gæta á næstu misserum, sér í lagi ef húsnæðisverð heldur áfram að hækka. „Til lengri tíma fer verðbólgan niður, það er bara spurning hversu hratt, og hvað það tekur langan tíma.“
Verðlag Íslenska krónan Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira