Mörkin sem komu Þýskalandi í átta liða úrslit og héldu vonum Danmerkur á lífi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 13:15 Pernille Harder bjargaði Danmörku í gær. EPA-EFE/TIM KEETON Tveir leikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær, þriðjudag. Þýskaland er komið í 8-liða úrslit eftir 2-0 sigur á Spáni og Danmörk á enn möguleika þökk sé sigurmarki Pernille Harder gegn Finnlandi. B-riðill var nefndur dauðariðillinn fyrir mót og stendur undir nafni. Nú er ljóst að annað hvort Spánn eða Danmörk mun sitja eftir með sárt ennið. Þýskaland vann góðan 2-0 sigur á Spáni þökk sé mörkum Klöru Bühl strax á þriðju mínútu og Alexöndru Popp á 37. mínútu leiksins. Bühl skoraði með góðu skoti úr teignum á meðan Popp stangaði hornspyrnu Felicitas Rauch í netið. Það er mark - Þýskaland er komið í 1-0 - það var Klara Buehl sem skorar mark Þjóðverja eftir klaufaleg mistök hjá markmanni Spánverja. pic.twitter.com/We0lqKO0Ng— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Algerlega gegn gangi leiksins þá eru Þjóðarverjar komnir í 2-0 á móti Spánverjum. Það var Alexandra Popp sem skorar með skalla eftir hornspyrnu. pic.twitter.com/gVlUetHBvN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Pernille Harder sá til þess að Danmörk á enn möguleika þegar hún skallaði boltann yfir línuna nánast á línu þegar 18 mínútur voru til leiksloka í leik Dana og Finna. Loksins, loksins kom mark í leik Danmerkur og Finnlands. Það er Pernille Harder er það gerir fyrir Danmörk - staðan 1-0. pic.twitter.com/HkeDEbMGHM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Þýskaland er á toppnum með sex stig og er komið áfram í 8-liða úrslit. Spánn og Danmörk eru með þrjú stig á meðan Finnland rekur lestina án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira
B-riðill var nefndur dauðariðillinn fyrir mót og stendur undir nafni. Nú er ljóst að annað hvort Spánn eða Danmörk mun sitja eftir með sárt ennið. Þýskaland vann góðan 2-0 sigur á Spáni þökk sé mörkum Klöru Bühl strax á þriðju mínútu og Alexöndru Popp á 37. mínútu leiksins. Bühl skoraði með góðu skoti úr teignum á meðan Popp stangaði hornspyrnu Felicitas Rauch í netið. Það er mark - Þýskaland er komið í 1-0 - það var Klara Buehl sem skorar mark Þjóðverja eftir klaufaleg mistök hjá markmanni Spánverja. pic.twitter.com/We0lqKO0Ng— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Algerlega gegn gangi leiksins þá eru Þjóðarverjar komnir í 2-0 á móti Spánverjum. Það var Alexandra Popp sem skorar með skalla eftir hornspyrnu. pic.twitter.com/gVlUetHBvN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Pernille Harder sá til þess að Danmörk á enn möguleika þegar hún skallaði boltann yfir línuna nánast á línu þegar 18 mínútur voru til leiksloka í leik Dana og Finna. Loksins, loksins kom mark í leik Danmerkur og Finnlands. Það er Pernille Harder er það gerir fyrir Danmörk - staðan 1-0. pic.twitter.com/HkeDEbMGHM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Þýskaland er á toppnum með sex stig og er komið áfram í 8-liða úrslit. Spánn og Danmörk eru með þrjú stig á meðan Finnland rekur lestina án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49
Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54