„Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 17:00 Marco Veratti er ríkjandi Evrópumeistari með Ítalíu en hann vill þó franskan ríkisborgararétt. Robbie Jay Barratt/Getty Images Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Veratti kom til Parísar frá Pescara árið 2012. Þrátt fyrir að glíma reglulega við meiðsli hefur hann verið lykilmaður í árangri PSG undanfarin ár. Sem stendur er hann þriðji leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 378 leiki. Aðeins Jean-Marc Pilorget (435) og Sylvain Armand (380) hafa leikið fleiri leiki fyrir félagið. Hinn 29 ára gamli Veratti er að mörgu leyti tengdari Frakklandi heldur en Ítalíu og gaf út í viðtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu að hann myndi á einhverjum tímapunkti sækja um franskan ríkisborgarétt. Dans la presse italienne, le milieu du PSG Marco Verratti a exprimé son désir d'acquérir la nationalité française https://t.co/okcwcKZ9j1 pic.twitter.com/cXtNXSdXjq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 15, 2022 „Ég fór frá litlu þorpi í Abruzzo til Parísar þar sem þú er umvafinn mismunandi menningarheimum. París er frábær borg og hefur gefið mér mikið,“ sagði Veratti í viðtalinu og viðurkenndi að búa í París hefði mótað hver hann er í dag. „Mér líður mjög frönskum þrátt fyrir að vera enn ítalskur. Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt þar sem börnin mín eru fædd hér,“ bætti hann við. Veratti á að baki 49 A-landsleiki fyrir Ítalíu og spilaði sinn þátt er Ítalía varð Evrópumeistari á síðasta ári. Þá hefur hann orðið franskur meistari átta sinnum og sex sinnum franskur bikarmeistari. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Veratti kom til Parísar frá Pescara árið 2012. Þrátt fyrir að glíma reglulega við meiðsli hefur hann verið lykilmaður í árangri PSG undanfarin ár. Sem stendur er hann þriðji leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 378 leiki. Aðeins Jean-Marc Pilorget (435) og Sylvain Armand (380) hafa leikið fleiri leiki fyrir félagið. Hinn 29 ára gamli Veratti er að mörgu leyti tengdari Frakklandi heldur en Ítalíu og gaf út í viðtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu að hann myndi á einhverjum tímapunkti sækja um franskan ríkisborgarétt. Dans la presse italienne, le milieu du PSG Marco Verratti a exprimé son désir d'acquérir la nationalité française https://t.co/okcwcKZ9j1 pic.twitter.com/cXtNXSdXjq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 15, 2022 „Ég fór frá litlu þorpi í Abruzzo til Parísar þar sem þú er umvafinn mismunandi menningarheimum. París er frábær borg og hefur gefið mér mikið,“ sagði Veratti í viðtalinu og viðurkenndi að búa í París hefði mótað hver hann er í dag. „Mér líður mjög frönskum þrátt fyrir að vera enn ítalskur. Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt þar sem börnin mín eru fædd hér,“ bætti hann við. Veratti á að baki 49 A-landsleiki fyrir Ítalíu og spilaði sinn þátt er Ítalía varð Evrópumeistari á síðasta ári. Þá hefur hann orðið franskur meistari átta sinnum og sex sinnum franskur bikarmeistari.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira