Stenson og Garcia stökkva upp listann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 09:52 Sergio Garcia fór vel af stað í morgun. Stuart Franklin/R&A/R&A via Getty Images Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu. Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér. Golf Opna breska Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Golf Opna breska Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira