Segir að það geti verið tvíeggja sverð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2022 11:31 Sara Björk Gunnarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mæta á æfingu liðsins eftir leikinn við Ítala. Vísir/Vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segir að það gæti verið bæði gott og slæmt að Frakkarnir séu búnir að tryggja sér sigur í riðlinum áður en kemur að leiknum við Ísland. Íslenska liðið þarf að ná í úrslit á móti Frökkum, jafntefli gæti dugað en sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum. „Þetta lítur þannig út að við erum í öðru sæti í riðlinum og það er þannig lagað í okkar höndum að ráða framhaldinu,“ sagði Ásmundur fyrir æfingu íslenska liðsins í Crewe. Frakkar hafa unnið báða sína leiki, unnu fyrst Ítali 5-1 en unnu svo Belga 2-1 í síðasta leik. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins.Vísir/Vilhelm „Það var gott að þær komust áfram og séu nú í þeirri stöðu fyrir síðasta leik að vera komnar upp úr riðlinum. Það veður forvitnilegt að sjá hvað þær gera með það,“ sagði Ásmundur en það gæti þýtt að inn kæmi fullt af leikmönnum staðráðnar í að sýna sig og sanna. „Það virkar á alla vegu. Það getur verið tvíeggja sverð þegar þú ert kominn þangað en það veður forvitnilegt að sjá hvernig þær nálgast þann leik,“ sagði Ásmundur. Hann er jákvæði út í frammistöðu íslenska liðsins á mótinu til þessa. „Við erum að verjast á einhverjum hluta leiksins og gerum það mjög vel. Við erum að fá færi til þess að klára leikina. Við skorum mörk í leikjunum. Við erum að spila á móti mjög öflugum fótboltaþjóðum og það sem er jákvætt að við erum ekki að tapa leikjum, við erum enn þá með í mótinu og í þeirri stöðu vildum við vera fyrir síðasta leik í riðli,“ sagði Ásmundur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Íslenska liðið þarf að ná í úrslit á móti Frökkum, jafntefli gæti dugað en sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum. „Þetta lítur þannig út að við erum í öðru sæti í riðlinum og það er þannig lagað í okkar höndum að ráða framhaldinu,“ sagði Ásmundur fyrir æfingu íslenska liðsins í Crewe. Frakkar hafa unnið báða sína leiki, unnu fyrst Ítali 5-1 en unnu svo Belga 2-1 í síðasta leik. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins.Vísir/Vilhelm „Það var gott að þær komust áfram og séu nú í þeirri stöðu fyrir síðasta leik að vera komnar upp úr riðlinum. Það veður forvitnilegt að sjá hvað þær gera með það,“ sagði Ásmundur en það gæti þýtt að inn kæmi fullt af leikmönnum staðráðnar í að sýna sig og sanna. „Það virkar á alla vegu. Það getur verið tvíeggja sverð þegar þú ert kominn þangað en það veður forvitnilegt að sjá hvernig þær nálgast þann leik,“ sagði Ásmundur. Hann er jákvæði út í frammistöðu íslenska liðsins á mótinu til þessa. „Við erum að verjast á einhverjum hluta leiksins og gerum það mjög vel. Við erum að fá færi til þess að klára leikina. Við skorum mörk í leikjunum. Við erum að spila á móti mjög öflugum fótboltaþjóðum og það sem er jákvætt að við erum ekki að tapa leikjum, við erum enn þá með í mótinu og í þeirri stöðu vildum við vera fyrir síðasta leik í riðli,“ sagði Ásmundur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira