Laxeldið á Austfjörðum á fullu í uppbyggingu eftir sjúkdómsáfall Kristján Már Unnarsson skrifar 18. júlí 2022 22:44 Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Laxa fiskeldis og Fiskeldis Austfjarða. Sigurjón Ólason Laxeldið á Austfjörðum er að ná vopnum sínum á ný eftir alvarlegan veirusjúkdóm sem stöðvar alla landvinnslu á Djúpavogi. Byrjað er að setja út fisk að nýju í eldiskvíar og búið að kaupa tvo öfluga fóðurpramma. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 en fyrirtækin Laxar fiskeldi og Fiskeldi Austfjarða voru í lokaferli sameiningar í fyrra þegar sjúkdómurinn uppgötvaðist. Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri sameinaðs félags, segir það hafa verið mikið áfall en þó tímabundið. Núna sé unnið að því að hreinsa stöðvarnar en svo fari nýr fiskur í kvíarnar. Laxeldiskvíar í Berufirði.Vilhelm Gunnarsson „Núna erum við að setja fisk í Fáskrúðsfjörð og við munum aftur setja fisk í Reyðarfjörð núna í haust. Þannig að við erum að fara að halda áfram á fullum hreyfli. En það er bara þannig að í nokkra mánuði mun vinnsla falla niður í Búlandstindi að mestu leyti meðan við erum að byggja upp lífmassann aftur,“ segir Jens Garðar. Yfir tvöhundruð manns starfa við laxeldið, flestir í vinnslunni á Djúpavogi. Engum verður þó sagt upp vegna áfallsins. „Við ætlum bara að standa með fólkinu okkar og finna því önnur verkefni. Og það verður nóg að gera. Það verður þörf fyrir allar hendur á dekk.“ Jens segir aldrei hægt að útiloka að svona sjúkdómur komi upp aftur en reynt verði að lágmarka hættuna með því að setja upp nánast eldveggi á milli svæða. „Þannig að ef þetta kemur upp á afmörkuðum stað þá eru nánast allar líkur á því að það verði bara þar en muni ekki dreifast um allt.“ Nýir fóðurprammar við bryggju á Reyðarfirði.Sigurjón Ólason Og miðað við fóðurprammana tvo, sem komu til Reyðarfjarðar á dögunum, nýsmíðaðir frá Víetnam, er ekki að sjá neinn bilbug á fiskeldismönnum. Jens Garðar segir prammana sérútbúna fyrir mikla ölduhæð, allt að tólf metra, þótt slík ölduhæð sjáist þó aldrei inni á fjörðunum. Fjárfestingin er veruleg. „Þetta slagar hátt í milljarð, hingað komið, þessir tveir, sem náttúrlega bara sýnir bæði uppbygginguna hjá okkur og kraftinn í samfélaginu hérna líka. Það er mikill kraftur í samfélaginu, mikil fjárfesting og mikil uppbygging. Vöntun á fólki, vöntun á húsnæði. Þannig að þetta eru jákvæð viðfangsefni,“ segir Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Laxa fiskeldis og Fiskeldis Austfjarða. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fiskeldi Fjarðabyggð Múlaþing Lax Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Staðfesta grun um blóðþorra í Berufirði ISA-veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Grunur um tilvist veirunnar í firðinum vaknaði í lok maí. 2. júní 2022 14:56 Þurfa að tæma innanverðan Reyðarfjörð af laxi vegna blóðþorrans Laxar Fiskeldi í samvinnu við Matvælastofnun hafa virkjað aðgerðaráætlun með tilliti til slátrunar og tæmingu allra kvía í innanverðum Reyðarfirði eftir að blóðþorri (ISA-veira) greindist í einum eldislaxi í kví félagsins. 29. apríl 2022 11:38 Laxeldi úr einum firði stefnir í tíu milljarða króna verðmæti Útflutningsverðmæti eldislax úr stærsta firði Austfjarða, Reyðarfirði, stefnir í tíu milljarða króna á þessu ári. Framkvæmdastjóri Laxa vonast til að verðmætið úr þessum eina firði ríflega tvöfaldist á næstu árum. 18. september 2021 22:50 Bjartsýni á Djúpavogi með endurreisn Búlandstinds Viðsnúningur hefur orðið í atvinnumálum á Djúpavogi, íbúum fjölgar og þar ríkir bjartsýni. Störfin í stærsta atvinnufyrirtækinu eru núna orðin fleiri en var fyrir fimm árum þegar tilkynnt var um lokun þess. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 en fyrirtækin Laxar fiskeldi og Fiskeldi Austfjarða voru í lokaferli sameiningar í fyrra þegar sjúkdómurinn uppgötvaðist. Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri sameinaðs félags, segir það hafa verið mikið áfall en þó tímabundið. Núna sé unnið að því að hreinsa stöðvarnar en svo fari nýr fiskur í kvíarnar. Laxeldiskvíar í Berufirði.Vilhelm Gunnarsson „Núna erum við að setja fisk í Fáskrúðsfjörð og við munum aftur setja fisk í Reyðarfjörð núna í haust. Þannig að við erum að fara að halda áfram á fullum hreyfli. En það er bara þannig að í nokkra mánuði mun vinnsla falla niður í Búlandstindi að mestu leyti meðan við erum að byggja upp lífmassann aftur,“ segir Jens Garðar. Yfir tvöhundruð manns starfa við laxeldið, flestir í vinnslunni á Djúpavogi. Engum verður þó sagt upp vegna áfallsins. „Við ætlum bara að standa með fólkinu okkar og finna því önnur verkefni. Og það verður nóg að gera. Það verður þörf fyrir allar hendur á dekk.“ Jens segir aldrei hægt að útiloka að svona sjúkdómur komi upp aftur en reynt verði að lágmarka hættuna með því að setja upp nánast eldveggi á milli svæða. „Þannig að ef þetta kemur upp á afmörkuðum stað þá eru nánast allar líkur á því að það verði bara þar en muni ekki dreifast um allt.“ Nýir fóðurprammar við bryggju á Reyðarfirði.Sigurjón Ólason Og miðað við fóðurprammana tvo, sem komu til Reyðarfjarðar á dögunum, nýsmíðaðir frá Víetnam, er ekki að sjá neinn bilbug á fiskeldismönnum. Jens Garðar segir prammana sérútbúna fyrir mikla ölduhæð, allt að tólf metra, þótt slík ölduhæð sjáist þó aldrei inni á fjörðunum. Fjárfestingin er veruleg. „Þetta slagar hátt í milljarð, hingað komið, þessir tveir, sem náttúrlega bara sýnir bæði uppbygginguna hjá okkur og kraftinn í samfélaginu hérna líka. Það er mikill kraftur í samfélaginu, mikil fjárfesting og mikil uppbygging. Vöntun á fólki, vöntun á húsnæði. Þannig að þetta eru jákvæð viðfangsefni,“ segir Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Laxa fiskeldis og Fiskeldis Austfjarða. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fiskeldi Fjarðabyggð Múlaþing Lax Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Staðfesta grun um blóðþorra í Berufirði ISA-veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Grunur um tilvist veirunnar í firðinum vaknaði í lok maí. 2. júní 2022 14:56 Þurfa að tæma innanverðan Reyðarfjörð af laxi vegna blóðþorrans Laxar Fiskeldi í samvinnu við Matvælastofnun hafa virkjað aðgerðaráætlun með tilliti til slátrunar og tæmingu allra kvía í innanverðum Reyðarfirði eftir að blóðþorri (ISA-veira) greindist í einum eldislaxi í kví félagsins. 29. apríl 2022 11:38 Laxeldi úr einum firði stefnir í tíu milljarða króna verðmæti Útflutningsverðmæti eldislax úr stærsta firði Austfjarða, Reyðarfirði, stefnir í tíu milljarða króna á þessu ári. Framkvæmdastjóri Laxa vonast til að verðmætið úr þessum eina firði ríflega tvöfaldist á næstu árum. 18. september 2021 22:50 Bjartsýni á Djúpavogi með endurreisn Búlandstinds Viðsnúningur hefur orðið í atvinnumálum á Djúpavogi, íbúum fjölgar og þar ríkir bjartsýni. Störfin í stærsta atvinnufyrirtækinu eru núna orðin fleiri en var fyrir fimm árum þegar tilkynnt var um lokun þess. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Staðfesta grun um blóðþorra í Berufirði ISA-veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Grunur um tilvist veirunnar í firðinum vaknaði í lok maí. 2. júní 2022 14:56
Þurfa að tæma innanverðan Reyðarfjörð af laxi vegna blóðþorrans Laxar Fiskeldi í samvinnu við Matvælastofnun hafa virkjað aðgerðaráætlun með tilliti til slátrunar og tæmingu allra kvía í innanverðum Reyðarfirði eftir að blóðþorri (ISA-veira) greindist í einum eldislaxi í kví félagsins. 29. apríl 2022 11:38
Laxeldi úr einum firði stefnir í tíu milljarða króna verðmæti Útflutningsverðmæti eldislax úr stærsta firði Austfjarða, Reyðarfirði, stefnir í tíu milljarða króna á þessu ári. Framkvæmdastjóri Laxa vonast til að verðmætið úr þessum eina firði ríflega tvöfaldist á næstu árum. 18. september 2021 22:50
Bjartsýni á Djúpavogi með endurreisn Búlandstinds Viðsnúningur hefur orðið í atvinnumálum á Djúpavogi, íbúum fjölgar og þar ríkir bjartsýni. Störfin í stærsta atvinnufyrirtækinu eru núna orðin fleiri en var fyrir fimm árum þegar tilkynnt var um lokun þess. 24. febrúar 2020 22:30