Haller greindist með æxli í eistum Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 07:31 Sebastien Haller í æfingabúðum Dortmund í Sviss. Hann er nú farinn til Þýskalands í rannsóknir vegna æxlis í eistum. Getty/David Inderlied Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Haller, sem er 28 ára gamall, kvartaði fyrst undan óþægindum á æfingu á mánudaginn. Æxlið fannst svo við læknisskoðun og Haller fór í kjölfarið til Þýskalands til frekari rannsókna. Ekki er ljóst hvort æxlið er illkynja. „Fréttir dagsins eru mikið áfall fyrir Sebastien Haller og alla aðra,“ er haft eftir Sebastian Kehl, íþróttastjóra Dortmund, á vef The Guardian. „Öll Dortmund-fjölskyldan vonar að Sébastien nái fullum bata eins fljótt og hægt er og að við getum faðmað hann aftur sem fyrst. Við munum gera allt sem við getum til þess að hann fái bestu mögulegu meðferð,“ sagði Kehl. Sebastien #Haller hat das #BVB-Trainingslager in Bad Ragaz krankheitsbedingt verlassen müssen und ist bereits zurück nach Dortmund gereist. Bei Untersuchungen wurde ein Hodentumor entdeckt.Gute Besserung, @HallerSeb! Weitere Infos: https://t.co/XPaNATxgDI pic.twitter.com/v6hA6MeGLV— Borussia Dortmund (@BVB) July 18, 2022 Haller kom til Dortmund fyrr í þessum mánuði frá Ajax, fyrir 31 milljón evra, til að hjálpa til við að fylla í skarðið stóra sem Erling Haaland skildi eftir sig þegar hann fór til Manchester City. Haller skoraði 34 mörk fyrir Ajax á síðustu leiktíð, þar af 11 í aðeins átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Hann er fæddur í Frakklandi en er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Haller, sem er 28 ára gamall, kvartaði fyrst undan óþægindum á æfingu á mánudaginn. Æxlið fannst svo við læknisskoðun og Haller fór í kjölfarið til Þýskalands til frekari rannsókna. Ekki er ljóst hvort æxlið er illkynja. „Fréttir dagsins eru mikið áfall fyrir Sebastien Haller og alla aðra,“ er haft eftir Sebastian Kehl, íþróttastjóra Dortmund, á vef The Guardian. „Öll Dortmund-fjölskyldan vonar að Sébastien nái fullum bata eins fljótt og hægt er og að við getum faðmað hann aftur sem fyrst. Við munum gera allt sem við getum til þess að hann fái bestu mögulegu meðferð,“ sagði Kehl. Sebastien #Haller hat das #BVB-Trainingslager in Bad Ragaz krankheitsbedingt verlassen müssen und ist bereits zurück nach Dortmund gereist. Bei Untersuchungen wurde ein Hodentumor entdeckt.Gute Besserung, @HallerSeb! Weitere Infos: https://t.co/XPaNATxgDI pic.twitter.com/v6hA6MeGLV— Borussia Dortmund (@BVB) July 18, 2022 Haller kom til Dortmund fyrr í þessum mánuði frá Ajax, fyrir 31 milljón evra, til að hjálpa til við að fylla í skarðið stóra sem Erling Haaland skildi eftir sig þegar hann fór til Manchester City. Haller skoraði 34 mörk fyrir Ajax á síðustu leiktíð, þar af 11 í aðeins átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Hann er fæddur í Frakklandi en er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar.
Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira