Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma við endurfundi Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 13:02 Þeir félagarnir hafa leikið í tveimur kvikmyndum saman, The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2. Skjáskot/Twitter Leikarinn Ben Stiller var staddur hér á landi í vikunni ásamt leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni. Þeir féllust í faðma þegar þeir hittust í Stykkishólmi í fyrsta sinn í langan tíma. Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14
Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55