Tileinkaði sigurinn bróðir sínum sem var drepinn af ölvuðum ökumanni Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:00 Hugo Houle bendir til himnanna eftir sigurinn í 16 stigi Tour de France. Getty Images Kanadamaðurinn Hugo Houle vann 16. áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í gær. Houle tileinkaði bróðir sínum Pierrik sigurinn en Pierrik dó fyrir tíu árum síðan þegar ölvaður ökumaður keyrði á hann. „Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
„Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira