Sprengisandur í beinni útsendingu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf í dag. Hægt verður að hlusta á þáttinn í útvarpi, en einnig hér á Vísi. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur mætir til Kristjáns og mun tengja saman hitabylgjur og loftslagsbreytingar sem verið hafa á allra vörum síðustu vikur. Til umræðu verður hvort þau tengsl séu ótvíræð og hvernig hægt sé að slá því föstu. Ágúst Arnórsson hagfræðingur ætlar að ræða skylt mál, nýja skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um kostnað og ábata af aðgerðum í loftslagsmálum. Rætt verður hvort það geti verið að stórtækar aðgerðir sem fyrirhugaðar eru skili alls ekki þeim ávinningi sem haldið hefur verið á lofti. Þeir Þórólfur Matthíasson prófessor og Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur ætla að halda áfram rökræðum um sjávarútveginn og skyldur hans við þjóðina. Hvort arðurinn af honum sé langtum meiri en af öðrum atvinnugreinum, um það er þessir ágætu menn hjartanlega ósammála. Í lok þáttar mun Kristján ræða ofbeldi og ofbeldisvarnir, ekki síst í tilefni fjölmennra samkoma um allt land nánast um hverja helgi. Neyðarlínan í samvinnu við dómsmálaráðuneytið, lögregluembættin og fjölda annarra standa fyrir átaki undir slagorðinu Góða skemmtun. Benedikta Sörensen Valtýsdóttir og Guðfinnur Sigurvinsson mæta og ræða þessi mál frá ýmsum hliðum. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur mætir til Kristjáns og mun tengja saman hitabylgjur og loftslagsbreytingar sem verið hafa á allra vörum síðustu vikur. Til umræðu verður hvort þau tengsl séu ótvíræð og hvernig hægt sé að slá því föstu. Ágúst Arnórsson hagfræðingur ætlar að ræða skylt mál, nýja skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um kostnað og ábata af aðgerðum í loftslagsmálum. Rætt verður hvort það geti verið að stórtækar aðgerðir sem fyrirhugaðar eru skili alls ekki þeim ávinningi sem haldið hefur verið á lofti. Þeir Þórólfur Matthíasson prófessor og Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur ætla að halda áfram rökræðum um sjávarútveginn og skyldur hans við þjóðina. Hvort arðurinn af honum sé langtum meiri en af öðrum atvinnugreinum, um það er þessir ágætu menn hjartanlega ósammála. Í lok þáttar mun Kristján ræða ofbeldi og ofbeldisvarnir, ekki síst í tilefni fjölmennra samkoma um allt land nánast um hverja helgi. Neyðarlínan í samvinnu við dómsmálaráðuneytið, lögregluembættin og fjölda annarra standa fyrir átaki undir slagorðinu Góða skemmtun. Benedikta Sörensen Valtýsdóttir og Guðfinnur Sigurvinsson mæta og ræða þessi mál frá ýmsum hliðum.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira