Tilkynnt var um eldgosið klukkan ellefu í morgun samkvæmt CNN. Í kjölfar setti Jarðfræðimiðstöð Japan á hæsta viðbúnaðarstig.
Ekki hafa borist fregnir af neinum dauðsföllum eða slysum vegna eldgossins, eða hvers lags eldgos þetta er. Myndbönd hafa birst á samfélagsmiðlum sem sýna svartan reyk rísa úr fjallinu.
Sakurajima hefur gosið átta sinnum á seinustu átján árum og er eitt virkasta eldfjall Japan. Þetta er þó í fyrsta sinn sem sett er á hæsta viðbúnaðarstig vegna goss í fjallinu.
Over in Japan they played the whole match with the #Sakurajima volcano erupting the background because football is life
— Imani W (@imanilfc) July 24, 2022
pic.twitter.com/kSYQTOkuiO