Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. júlí 2022 23:47 Margrét Lilja Vilmundardóttir og Pétur G. Markan ásamt bréfinu sem þau fengu. Myndin er samsett. Aðsent Pétur G. Markan, biskupsritari og Margrét Lilja Vilmundardóttir, prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði fengu dularfullt bréf inn um lúguna nú á dögunum. Í bréfinu má sjá fordómafulla orðræðu gagnvart hinsegin samfélaginu og segja þau bréfið sýna hversu mikilvægt sé að halda baráttunni áfram. Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan. Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Erlent Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Fleiri fréttir Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan.
Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Erlent Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Fleiri fréttir Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Sjá meira