Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Atli Arason skrifar 25. júlí 2022 23:31 Anthony Martial skorar eitt af mörkum sínum á undirbúningstímabilinu. Getty Images Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. Ítalska félagið Juventus er í leit af sóknarmanni eftir að Alvaro Morata fór aftur til Atletico Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Juventus. Liðið missti einnig Paulo Dybala á frjálsri sölu til Roma fyrr í sumar. Martial er einn af þeim leikmönnum sem Juventus vill að leiði sóknarlínu sína á næsta leiktímabili en Manchester United hefur engan áhuga á því að selja frakkan samkvæmt fréttum breska miðilsins Mirror. Framtíð þessa 26 ára gamla sóknarmanns í Manchester virtist vera lokið þegar hann var sendur á láni til Sevilla í upphafi þessa árs eftir að hafa lent upp á kant við bráðabirgðastjóra liðsins, Ralf Rangnick. Rangnick hefur hins vegar yfirgefið Manchester United og nú virðist allt stefna í að Martial muni leiða sóknarlínu félagsins á næstu leiktíð, sérstaklega í ljósi þess að framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var opin fyrir því að hleypa Martial í burtu frá félaginu fyrr í sumar en eftir óvissuna með Ronaldo og flotta byrjun Frakkans á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 4 leikjum, þá vill Ten Hag halda Martial hjá Manchester United. Fyrsti leikur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er gegn Brighton þann 7. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Ítalska félagið Juventus er í leit af sóknarmanni eftir að Alvaro Morata fór aftur til Atletico Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Juventus. Liðið missti einnig Paulo Dybala á frjálsri sölu til Roma fyrr í sumar. Martial er einn af þeim leikmönnum sem Juventus vill að leiði sóknarlínu sína á næsta leiktímabili en Manchester United hefur engan áhuga á því að selja frakkan samkvæmt fréttum breska miðilsins Mirror. Framtíð þessa 26 ára gamla sóknarmanns í Manchester virtist vera lokið þegar hann var sendur á láni til Sevilla í upphafi þessa árs eftir að hafa lent upp á kant við bráðabirgðastjóra liðsins, Ralf Rangnick. Rangnick hefur hins vegar yfirgefið Manchester United og nú virðist allt stefna í að Martial muni leiða sóknarlínu félagsins á næstu leiktíð, sérstaklega í ljósi þess að framtíð Cristiano Ronaldo er í lausu lofti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var opin fyrir því að hleypa Martial í burtu frá félaginu fyrr í sumar en eftir óvissuna með Ronaldo og flotta byrjun Frakkans á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 4 leikjum, þá vill Ten Hag halda Martial hjá Manchester United. Fyrsti leikur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er gegn Brighton þann 7. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. 16. janúar 2022 10:31
Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27. desember 2021 11:01
Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26