Trump hæstánægður með LIV-mótaröðina og vini sína í Sádí-Arabíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2022 15:01 Donald Trump undir stýri á golfbíl á golfvelli sínum í New Jersey. getty/Cliff Hawkins Ekki eru allir par hrifnir af sádí-arabísku LIV-mótaröðinni í golfi. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er ekki í þeim hópi. Þriðja mót LIV-mótaraðarinnar fer fram á Trump National golfvellinum í New Jersey um helgina. Trump spilaði æfingahring á vellinum í gær og eftir hann lýsti hann yfir hrifningu sinni á LIV-mótaröðinni. „Ég hef þekkt þetta fólk í Sádí-Arabíu lengi. Þeir hafa verið vinir mínir í mörg ár og hafa fjárfest í mörgum bandarískum fyrirtækjum,“ sagði Trump. „Það sem þeir eru að gera fyrir golfið og kylfinga er svo frábært. Launin munu rjúka upp.“ Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt LIV-mótaröðina eru fjölskyldur fólks sem lést í hryðjuverkunum 11. september 2001. Trump gerði lítið úr tengslum Sádí-Arabíu við 9/11. „Því miður hefur enginn hefur komist til botns í 9/11, eins og þeir hefðu átt að gera hvað varðar þessa brjálæðinga sem gerðu þessa hræðilegu hluti við borgina okkar, landið okkar og heiminn allan. Enginn hefur komist þangað,“ sagði Trump. „En ég get sagt ykkur að það er fullt af frábæru fólki þarna úti í dag og við ætlum að skemmta okkur vel og fagna. Miklir fjármunir fara í góðgerðarmál og þarna verða margir af bestu kylfingum heims.“ Mótið í New Jersey er það þriðja á LIV-mótaröðinni. Charl Schwartzel vann það fyrsta og Branden Grace annað. Þeir koma báðir frá Suður-Afríku. Golf LIV-mótaröðin Donald Trump Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Þriðja mót LIV-mótaraðarinnar fer fram á Trump National golfvellinum í New Jersey um helgina. Trump spilaði æfingahring á vellinum í gær og eftir hann lýsti hann yfir hrifningu sinni á LIV-mótaröðinni. „Ég hef þekkt þetta fólk í Sádí-Arabíu lengi. Þeir hafa verið vinir mínir í mörg ár og hafa fjárfest í mörgum bandarískum fyrirtækjum,“ sagði Trump. „Það sem þeir eru að gera fyrir golfið og kylfinga er svo frábært. Launin munu rjúka upp.“ Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt LIV-mótaröðina eru fjölskyldur fólks sem lést í hryðjuverkunum 11. september 2001. Trump gerði lítið úr tengslum Sádí-Arabíu við 9/11. „Því miður hefur enginn hefur komist til botns í 9/11, eins og þeir hefðu átt að gera hvað varðar þessa brjálæðinga sem gerðu þessa hræðilegu hluti við borgina okkar, landið okkar og heiminn allan. Enginn hefur komist þangað,“ sagði Trump. „En ég get sagt ykkur að það er fullt af frábæru fólki þarna úti í dag og við ætlum að skemmta okkur vel og fagna. Miklir fjármunir fara í góðgerðarmál og þarna verða margir af bestu kylfingum heims.“ Mótið í New Jersey er það þriðja á LIV-mótaröðinni. Charl Schwartzel vann það fyrsta og Branden Grace annað. Þeir koma báðir frá Suður-Afríku.
Golf LIV-mótaröðin Donald Trump Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira