Vann allt sem leikmaður norska landsliðsins og er nú tekin við sem þjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 15:00 Hege Riise frá tíma sínum sem þjálfari enska landsliðsins. Getty/Lynne Cameron Hege Riise verður næsti þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta en þetta tilkynnti norska knattspyrnusambandið í dag. Riise tekur við starfinu af Martin Sjögren sem var látinn fara eftir EM kvenna þar sem norska liðið tapaði meðal annars 8-0 á móti verðandi Evrópumeisturum Englands. Riise er 53 ára gömul og er ein besta knattspyrnukonan í sögu Noregs. Hún hefur þjálfað landslið áður því hún stýrði enska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Hege Riise blir Norges nye landslagssjef https://t.co/r1A8oVQ8Dl— VG Sporten (@vgsporten) August 3, 2022 Riise gerði líka Lilleström fjórum sinnum að norskum meisturum frá 2016 til 2019. Riise átti sjálf frábæran feril en hún lék 188 landsleiki fyrir Noreg og var bæði kosin besti leikmaðurinn á EM 1993 og á HM 1995. Riise vann alla þrjá stóru titlana með norska landsliðinu því hún varð Evrópumeistari 1993, heimsmeistari 1995 og svo Ólympíumeistari 2000 auk þess að fá Ólympíubrons árið 1996. „Að fá að leiða norska A-landsliðið er það besta í boði og ég er bæði stolt og ánægð að vera treyst fyrir þessi starfi. Ég hlakka mikið til að takast á við þessa ábyrgð,“ sagði Hege Riise í fréttatilkynningu. „Við erum stolt af því að geta kynnt nýjan þjálfara norska landsliðsins sem getur sýnt fram á frábæran árangur sem bæði leikmaður og þjálfari. Hún þekkir betur en allir hvað þarf til á þessu stigi, sagði Lise Kalveness, forseti norska knattspyrnusambandsins. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Riise tekur við starfinu af Martin Sjögren sem var látinn fara eftir EM kvenna þar sem norska liðið tapaði meðal annars 8-0 á móti verðandi Evrópumeisturum Englands. Riise er 53 ára gömul og er ein besta knattspyrnukonan í sögu Noregs. Hún hefur þjálfað landslið áður því hún stýrði enska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Hege Riise blir Norges nye landslagssjef https://t.co/r1A8oVQ8Dl— VG Sporten (@vgsporten) August 3, 2022 Riise gerði líka Lilleström fjórum sinnum að norskum meisturum frá 2016 til 2019. Riise átti sjálf frábæran feril en hún lék 188 landsleiki fyrir Noreg og var bæði kosin besti leikmaðurinn á EM 1993 og á HM 1995. Riise vann alla þrjá stóru titlana með norska landsliðinu því hún varð Evrópumeistari 1993, heimsmeistari 1995 og svo Ólympíumeistari 2000 auk þess að fá Ólympíubrons árið 1996. „Að fá að leiða norska A-landsliðið er það besta í boði og ég er bæði stolt og ánægð að vera treyst fyrir þessi starfi. Ég hlakka mikið til að takast á við þessa ábyrgð,“ sagði Hege Riise í fréttatilkynningu. „Við erum stolt af því að geta kynnt nýjan þjálfara norska landsliðsins sem getur sýnt fram á frábæran árangur sem bæði leikmaður og þjálfari. Hún þekkir betur en allir hvað þarf til á þessu stigi, sagði Lise Kalveness, forseti norska knattspyrnusambandsins.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira