Öllum leikmönnum skylt að læra um samþykki fyrir kynlífi Sindri Sverrisson skrifar 4. ágúst 2022 07:33 Enska úrvalsdeildin og enska knattspyrnusambandið hafa hlotið gagnrýni fyrir aðgerðaleysi varðandi kynferðisbrotamál leikmanna, meðal annars eftir að alls sjö konur kærðu Benjamin Mendy, leikmann Manchester City, fyrir nauðgun. Getty/Matt McNulty Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa kynnt nýjar reglur til að sporna gegn því að leikmenn og þjálfarar liðanna í deildinni brjóti af sér kynferðislega. Það er enska blaðið The Telegraph sem greinir frá þessu í dag. Blaðið segir að öllum leikmönnum og þjálfurum í ensku úrvalsdeildinni verði gert skylt að hljóta þjálfun varðandi samþykki fyrir kynlífi. Leikmenn og þjálfarar munu hitta sérfræðinga í þessum málum og þau félög sem ekki fara eftir þessum reglum munu hljóta refsingu. Reglurnar eru settar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Samvkæmt frétt The Telegraph hefur aftur á móti enn sem komið er ekki verið brugðist við ákalli eftir því að leikmenn sem handteknir eru grunaðir um nauðgun, séu settir í leikbann. Enska úrvalsdeildin mun áfram, eins og fram til þessa, vera með námskeið fyrir unga leikmenn þar sem þeir fá meðal annars kennslu varðandi kynlíf með samþykki, kynferðislega áreitni og einelti. Slík þjálfun er hins vegar fyrst núna orðin skylda fyrir fullorðna leikmenn félaganna. Enski boltinn Bretland England Kynferðisofbeldi Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Það er enska blaðið The Telegraph sem greinir frá þessu í dag. Blaðið segir að öllum leikmönnum og þjálfurum í ensku úrvalsdeildinni verði gert skylt að hljóta þjálfun varðandi samþykki fyrir kynlífi. Leikmenn og þjálfarar munu hitta sérfræðinga í þessum málum og þau félög sem ekki fara eftir þessum reglum munu hljóta refsingu. Reglurnar eru settar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Samvkæmt frétt The Telegraph hefur aftur á móti enn sem komið er ekki verið brugðist við ákalli eftir því að leikmenn sem handteknir eru grunaðir um nauðgun, séu settir í leikbann. Enska úrvalsdeildin mun áfram, eins og fram til þessa, vera með námskeið fyrir unga leikmenn þar sem þeir fá meðal annars kennslu varðandi kynlíf með samþykki, kynferðislega áreitni og einelti. Slík þjálfun er hins vegar fyrst núna orðin skylda fyrir fullorðna leikmenn félaganna.
Enski boltinn Bretland England Kynferðisofbeldi Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira