Stuðningsmenn Arsenal og Tottenham bjartsýnastir en Chelsea svartsýnastir Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 19:01 Arsenalmenn eru bjartsýnir eftir komu Jesus. vísir/Getty Könnun á meðal stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni sýnir gríðarlega bjartsýni á meðal félaganna tveggja í Norður-Lundúnum, Arsenal og Tottenham. Stuðningsmenn granna þeirra í Chelsea eru öllu svartsýnari. Mikið hefur borið á bjartsýni á meðal Arsenal-manna á samfélagsmiðlum síðustu vikur en liðið lenti í fimmta sæti deildarinnar í fyrra. Mikel Arteta hefur styrkt liðið í sumar með kaupum á bæði Oleksandr Zinchenko og Gabriel Jesus frá Manchester City. Tottenham fékk stigi meira en Arsenal og lenti í fjórða sæti. Antonio Conte fékk heilt undirbúningstímabil með liðinu í ár, annað en í fyrra, og hefur náð prýðisárangri hvert sem hann hefur farið. Hann hefur fengið mikinn fjárhagslegan stuðning í sumar en Ivan Perisic, Yves Bissouma, Djed Spence og Richarlison eru á meðal leikmanna sem hafa verið keyptir. Listi yfir bjartsýni stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni.Skjáskot/The Athletic 97 prósent stuðningsmanna beggja liða eru bjartsýnir fyrir komandi leiktíð. Stuðningsmenn Newcastle United og Manchester City eru á svipuðum slóðum en 96 prósent þeirra eru bjartsýnir, þá eru 94 prósent stuðningsmanna Crystal Palace og Nottingham Forest bjartsýnir, og 93 prósent Brighton-manna. 86 prósent stuðningsmanna Liverpool eru bjartsýnir en 72 prósent stuðningsmanna Manchester United eftir komu Erik ten Hag. Chelsea er næst neðst á listanum, en Roman Abramovich neyddist til að selja félagið í vor. Aðeins 33 prósent stuðningsmanna þeirra eru bjartsýnir en aðeins stuðningsmenn Bournemouth eru svartsýnari - 27 prósent þeirra eru bjartsýnir. Keppni í deildinni hefst nú klukkan 19:00 í kvöld með leik Crystal Palace og Arsenal. Heildarlistann má sjá á myndinni að ofan. Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Mikið hefur borið á bjartsýni á meðal Arsenal-manna á samfélagsmiðlum síðustu vikur en liðið lenti í fimmta sæti deildarinnar í fyrra. Mikel Arteta hefur styrkt liðið í sumar með kaupum á bæði Oleksandr Zinchenko og Gabriel Jesus frá Manchester City. Tottenham fékk stigi meira en Arsenal og lenti í fjórða sæti. Antonio Conte fékk heilt undirbúningstímabil með liðinu í ár, annað en í fyrra, og hefur náð prýðisárangri hvert sem hann hefur farið. Hann hefur fengið mikinn fjárhagslegan stuðning í sumar en Ivan Perisic, Yves Bissouma, Djed Spence og Richarlison eru á meðal leikmanna sem hafa verið keyptir. Listi yfir bjartsýni stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni.Skjáskot/The Athletic 97 prósent stuðningsmanna beggja liða eru bjartsýnir fyrir komandi leiktíð. Stuðningsmenn Newcastle United og Manchester City eru á svipuðum slóðum en 96 prósent þeirra eru bjartsýnir, þá eru 94 prósent stuðningsmanna Crystal Palace og Nottingham Forest bjartsýnir, og 93 prósent Brighton-manna. 86 prósent stuðningsmanna Liverpool eru bjartsýnir en 72 prósent stuðningsmanna Manchester United eftir komu Erik ten Hag. Chelsea er næst neðst á listanum, en Roman Abramovich neyddist til að selja félagið í vor. Aðeins 33 prósent stuðningsmanna þeirra eru bjartsýnir en aðeins stuðningsmenn Bournemouth eru svartsýnari - 27 prósent þeirra eru bjartsýnir. Keppni í deildinni hefst nú klukkan 19:00 í kvöld með leik Crystal Palace og Arsenal. Heildarlistann má sjá á myndinni að ofan.
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira