Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 22:46 Birgir Guðjónsson leiðir mótið eftir skrautlegan, en frábæran, hring í dag. Mynd/seth@golf.is Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Birgir lék manna best á vellinum í dag er hann fór hringinn á 64 höggum, sex undir pari vallar. Hringurinn var ansi skrautlegur en Birgir fékk átta fugla og einn örn á hringnum auk þess að fá tvo skolla og einn skramba. Hann lék því aðeins sex holur af 18 á pari. Birgir er á fimm undir pari í heildina og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Daníel Ingi Sigurjónsson, heimamaður úr Eyjum, lék næst best á vellinum í dag, á 66 höggum, fjórum undir pari. Hann er því á þremur undir pari eftir að hafa verið á einum yfir pari í gær. Hann deilir öðru sætinu með Böðvari Braga Pálssyni og Kristófer Orra Þórðarsyni. Þá er Hlynur Geir Hjartarson höggi á eftir þeim, á tveimur undir parinu. Íslandsmótið í golfi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir lék manna best á vellinum í dag er hann fór hringinn á 64 höggum, sex undir pari vallar. Hringurinn var ansi skrautlegur en Birgir fékk átta fugla og einn örn á hringnum auk þess að fá tvo skolla og einn skramba. Hann lék því aðeins sex holur af 18 á pari. Birgir er á fimm undir pari í heildina og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Daníel Ingi Sigurjónsson, heimamaður úr Eyjum, lék næst best á vellinum í dag, á 66 höggum, fjórum undir pari. Hann er því á þremur undir pari eftir að hafa verið á einum yfir pari í gær. Hann deilir öðru sætinu með Böðvari Braga Pálssyni og Kristófer Orra Þórðarsyni. Þá er Hlynur Geir Hjartarson höggi á eftir þeim, á tveimur undir parinu.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira