Nýliðar Bournemouth byrja á sigri | Sjálfsmark tryggði Leeds sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2022 16:00 Bournemouth vann góðan sigur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Steve Bardens/Getty Images Það er nóg um að vera í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og nú rétt í þessu var fjórum leikjum að ljúka. Nýliðar Bournemouth unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa. Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir strax á þriðju mínútu leiksins áður en Kieffer Moore tryggði sigurinn með marki þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Þá vann Leeds 2-1 endurkomusigur gegn Wolves þar sem sjálfsmark Rayan Ait-Nouri réði úrslitum. Úlfarnir tóku forystuna með marki frá Daniel Podence strax á sjöttu mínútu áður en Daniel Podence jafnaði metin fyrir Leeds fyrir hálfleik. Það var svo Ait-Nouri sem varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og niðurstaðan því 2-1 sigur Leeds. Að lokum vann Newcastle 2-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest þar sem Fabian Schar og Callum Wilson sáu um markaskorun og Tottenham vann 4-1 sigur gegn Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. ágúst 2022 15:52 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Nýliðar Bournemouth unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa. Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir strax á þriðju mínútu leiksins áður en Kieffer Moore tryggði sigurinn með marki þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Þá vann Leeds 2-1 endurkomusigur gegn Wolves þar sem sjálfsmark Rayan Ait-Nouri réði úrslitum. Úlfarnir tóku forystuna með marki frá Daniel Podence strax á sjöttu mínútu áður en Daniel Podence jafnaði metin fyrir Leeds fyrir hálfleik. Það var svo Ait-Nouri sem varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og niðurstaðan því 2-1 sigur Leeds. Að lokum vann Newcastle 2-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest þar sem Fabian Schar og Callum Wilson sáu um markaskorun og Tottenham vann 4-1 sigur gegn Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. ágúst 2022 15:52 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. ágúst 2022 15:52