Tveir sérmerktir torfærubílar teknir í notkun hjá almannavörnum Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 17:32 Bíllinn er merktur bæði lögreglunni og almannavörnum og var tekinn í notkun í dag. Almannavarnir Almannavarnir hafa fest kaup á tveimur buggy-bílum sem verða notaðir við störf þeirra og lögreglunnar. Fyrst um sinn munu bílarnir vera notaðir af lögreglunni á Suðurnesjum. „Þeir verða notaðir í nákvæmlega svona verkefni eins og við erum í í dag, þar sem er flókið að komast að verkefninu, sem er núna eldgos. Við teljum að það sé gott að eiga svona bíla til að koma þeim á aðila sem þurfa að nota þá,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, í samtali við fréttastofu. Þetta er í fyrsta sinn sem almannavarnir eignast slíkan bíl en umræðan um kaupin hófst löngu áður en gosið í Meradölum hófst. „Í síðasta eldgosi var talað um að gera þetta en það var aldrei gert, svo núna var það aldrei spurning að gera þetta. Það tekur alveg klukkutíma að keyra niður frá eldstöðvunum. Þá eru þessir bílar taldir vera frábærir í allskonar verkefni sem geta komið upp,“ segir Hjördís. Bílarnir fóru strax í notkun í dag hjá lögreglunni á Suðurnesjum og verða þeir með á til afnota fyrst um sinn. Síðar verða þeir notaðir í önnur verkefni sem krefjast aðgengis á erfiðum stöðum. Almannavarnir Lögreglan Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
„Þeir verða notaðir í nákvæmlega svona verkefni eins og við erum í í dag, þar sem er flókið að komast að verkefninu, sem er núna eldgos. Við teljum að það sé gott að eiga svona bíla til að koma þeim á aðila sem þurfa að nota þá,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, í samtali við fréttastofu. Þetta er í fyrsta sinn sem almannavarnir eignast slíkan bíl en umræðan um kaupin hófst löngu áður en gosið í Meradölum hófst. „Í síðasta eldgosi var talað um að gera þetta en það var aldrei gert, svo núna var það aldrei spurning að gera þetta. Það tekur alveg klukkutíma að keyra niður frá eldstöðvunum. Þá eru þessir bílar taldir vera frábærir í allskonar verkefni sem geta komið upp,“ segir Hjördís. Bílarnir fóru strax í notkun í dag hjá lögreglunni á Suðurnesjum og verða þeir með á til afnota fyrst um sinn. Síðar verða þeir notaðir í önnur verkefni sem krefjast aðgengis á erfiðum stöðum.
Almannavarnir Lögreglan Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira