Atli Sigurjónsson: „Held að ég hafi skorað lúmskt mörg með hægri" Hjörvar Ólafsson skrifar 7. ágúst 2022 19:36 Atli Sigurjónsson skoraði þrennu gegn ÍBV í kvöld. Vísir/Diego Atli Sigurjónsson lék á als oddi þegar KR vann ÍBV með fjórum mörkum gegn engu í Bestu deild karla í fótbotla í kvöld. Atli skoraði þrennu í leiknum og er nú orðinn markahæsti leikmaður KR í deildinni í sumar. „Það er nú oft sagt þegar ég skora með skoti fyrir utan vítateig að markmaðurinn hefði átt að gera betur en ég held að þetta hafi bara verið nokkuð góð skot þó ég segi sjálfur frá. Þriðja markið bar svo keim af því að ég var kominn með mikið sjálfstraust," sagði Atli þegar hann var beðinn um að lýsa mörkum sínum. Atli skoraði eitt marka sinna með hægri hann segir það ekki jafn mikil tíðindi og ætla mætti: „Ég skora nú ekki svo oft en mér finnst ég hafa fengið spurningu um hvort það ekki merkilegt að ég hafi sett hann með hægri nokkuð oft áður. Það væri gaman að sjá tölfræði hversu mörg marka minna hafa komið með skoti með hægri fæti," sagði kantmaðurinn léttur . „Það var mjög gaman að spila hérna í kvöld. Það var góð stemming í stúkunni og það skilaði sér inn á völlinn. Við viljum gera betur hérna í Vesturbænum og hafa gaman af því að spila fótbolta. Það er markmiðið að þoka okkur ofar töflunna og skemmta okkur og stuðningsmönnum okkar með flottum fótbolta," sagði hann. „Í síðasta leik gegn KA náðum við að harka inn úrslit og maður fann það í þeim leik að það var langt síðan við unnum leik. Í þessum leik var sjálfstraustið meira og við héldum áfram að sækja eftir að hafa komist yfir í stað þess að verja forskotið. Þetta var flott frammistaða," sagði Atli sem hefur nú skorað fimm mörk í deildinni, einu meira en Ægir Jarl Jónasson. Fótbolti Besta deild karla KR Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Sport Fleiri fréttir Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Sjá meira
„Það er nú oft sagt þegar ég skora með skoti fyrir utan vítateig að markmaðurinn hefði átt að gera betur en ég held að þetta hafi bara verið nokkuð góð skot þó ég segi sjálfur frá. Þriðja markið bar svo keim af því að ég var kominn með mikið sjálfstraust," sagði Atli þegar hann var beðinn um að lýsa mörkum sínum. Atli skoraði eitt marka sinna með hægri hann segir það ekki jafn mikil tíðindi og ætla mætti: „Ég skora nú ekki svo oft en mér finnst ég hafa fengið spurningu um hvort það ekki merkilegt að ég hafi sett hann með hægri nokkuð oft áður. Það væri gaman að sjá tölfræði hversu mörg marka minna hafa komið með skoti með hægri fæti," sagði kantmaðurinn léttur . „Það var mjög gaman að spila hérna í kvöld. Það var góð stemming í stúkunni og það skilaði sér inn á völlinn. Við viljum gera betur hérna í Vesturbænum og hafa gaman af því að spila fótbolta. Það er markmiðið að þoka okkur ofar töflunna og skemmta okkur og stuðningsmönnum okkar með flottum fótbolta," sagði hann. „Í síðasta leik gegn KA náðum við að harka inn úrslit og maður fann það í þeim leik að það var langt síðan við unnum leik. Í þessum leik var sjálfstraustið meira og við héldum áfram að sækja eftir að hafa komist yfir í stað þess að verja forskotið. Þetta var flott frammistaða," sagði Atli sem hefur nú skorað fimm mörk í deildinni, einu meira en Ægir Jarl Jónasson.
Fótbolti Besta deild karla KR Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Sport Fleiri fréttir Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Sjá meira