Ekkert lát á ógnandi heræfingum Kínverja í kringum Taívan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2022 07:23 Her eyríkisins Taívan er í viðbragðsstöðu vegna æfinganna. Getty Kínverjar tilkynntu í morgun að þeir hefðu framlengt heræfingar sínar í kringum Taívan. Æfingarnar hafa truflað flutninga og flugsamgöngur síðustu daga ásamt því að auka á áhyggjur manna af því að Kínverjar hafi í hyggju að ráðast inn í landið. Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Sjá meira
Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Sjá meira