Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 19:48 Perla Sól Sigurbrandsdóttir er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi. Vísir/Sigurjón Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. „Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
„Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira