Geggjað bílasafn á Breiðdalsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. ágúst 2022 20:05 Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins á Breiðdalsvík, sem segir mikla ánægju með safnið og fólk verði alltaf jafn undrandi þegar það kemur þangað inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta bílasafn landsins er á Breiðdalsvík en það er í gamla frystihúsinu á staðnum. Á safninu eru um tuttugu bílar, allt glæsikerrur, svo ekki sé minnst á sportbíla safnsins. Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira