Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2022 23:30 Lionel Messi þarf að finna sér eitthvað annað að gera þegar Gullknötturinn verður veittur í október. Kristy Sparow/Getty Images Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti