Arteta: Aldrei upplifað annað eins Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 13:30 Mikel Arteta er knattspyrnustjóri Arsenal. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði stuðningsmönnum liðsins í hástert eftir 4-2 sigur Arsenal á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var fyrsti leikur Arsenal á heimavelli á þessu leiktímabili. William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45