Chelsea þarf að punga út rúmlega átta milljörðum fyrir ungstirnið úr Bítlaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 09:01 Anthony Gordon í baráttunni við Kalidou Koulibaly er liðin mættust í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/Andrew Yates Enskir fjölmiðlar greina frá því að Chelsea sé á höttunum á eftir Anthony Gordon, leikmanni Everton. Chelsea hefur boðið 40 milljónir punda en liðið frá Bítlaborginni sættir sig ekki við minna en 50 milljónir punda. Það virðist sem Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, stefni ekki á að kaupa hefðbundinn sóknarmann í sumar þó svo að Romelu Lukaku sé farinn aftur til Inter Milan og Timo Werner sé farinn aftur til RB Leipzig. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum er hinn 21 árs gamli Anthony Gordon helsta skotmark Chelsea í dag. Gordon hefur spilað í hlutverki falskrar níu í upphafi tímabils en verður þó seint talinn hefðbundinn sóknarmaður. Chelsea have had a $48M bid rejected for Everton s Anthony Gordon but are expected to increase their offer for the 21-year-old forward, per multiple reports pic.twitter.com/YrobydtJmT— B/R Football (@brfootball) August 14, 2022 Talið er að Tuchel sé tilbúinn að senda Armando Broja á láni til Everton til þess að fá Gordon í sínar raðir. Everton hefur nú þegar neitað 40 milljón punda tilboði Chelsea og talið er að félagið sætti sig ekki við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir þennan unga og efnilega leikmann. Leikmannahópur Chelsea hefur tekið töluverðum breytingum í sumar en félagið hefur eytt dágóðri summu í þá Raheem Sterling, Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Carney Chukwuemeka. Töluverðar breytingar gætu enn orðið á leikmannahópi liðsins en Broja er orðaður frá félaginu á láni og þá gæti miðjumaðurinn Conor Gallagher einnig farið á láni. Sömu sögu er að segja af vængmanninum Callum Hudson-Odoi sem hefur verið orðaður við Borussia Dortmund og þá virðast dagar Hakim Ziyech á Brúnni vera taldir. Félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september næstkomandi og því enn nægur tími fyrir Tuchel til að sækja eða losa sig við leikmenn. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Það virðist sem Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, stefni ekki á að kaupa hefðbundinn sóknarmann í sumar þó svo að Romelu Lukaku sé farinn aftur til Inter Milan og Timo Werner sé farinn aftur til RB Leipzig. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum er hinn 21 árs gamli Anthony Gordon helsta skotmark Chelsea í dag. Gordon hefur spilað í hlutverki falskrar níu í upphafi tímabils en verður þó seint talinn hefðbundinn sóknarmaður. Chelsea have had a $48M bid rejected for Everton s Anthony Gordon but are expected to increase their offer for the 21-year-old forward, per multiple reports pic.twitter.com/YrobydtJmT— B/R Football (@brfootball) August 14, 2022 Talið er að Tuchel sé tilbúinn að senda Armando Broja á láni til Everton til þess að fá Gordon í sínar raðir. Everton hefur nú þegar neitað 40 milljón punda tilboði Chelsea og talið er að félagið sætti sig ekki við neitt minna en 50 milljónir punda fyrir þennan unga og efnilega leikmann. Leikmannahópur Chelsea hefur tekið töluverðum breytingum í sumar en félagið hefur eytt dágóðri summu í þá Raheem Sterling, Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Carney Chukwuemeka. Töluverðar breytingar gætu enn orðið á leikmannahópi liðsins en Broja er orðaður frá félaginu á láni og þá gæti miðjumaðurinn Conor Gallagher einnig farið á láni. Sömu sögu er að segja af vængmanninum Callum Hudson-Odoi sem hefur verið orðaður við Borussia Dortmund og þá virðast dagar Hakim Ziyech á Brúnni vera taldir. Félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september næstkomandi og því enn nægur tími fyrir Tuchel til að sækja eða losa sig við leikmenn.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira