„Út frá gildunum okkar var þetta ekki góður leikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2022 20:23 Björn Sigurbjörnsson var ánægður með stigin þrjú Vísir/Diego Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA Í Bestu deild-kvenna. Þetta var fyrsti deildarsigur Selfoss síðan 1. júní síðastliðinn og var Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira
„Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira