Leicester neitar að selja sína bestu menn þrátt fyrir gylliboð Chelsea og Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2022 07:32 Newcastle United vill fá James Maddison. EPA-EFE/ANDY RAIN Tveir af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hafa verið orðaðir við Chelsea annars vegar og Newcastle United hins vegar. Leicester neitar hins vegar að selja þó félögin séu tilbúin að greiða morðfjár fyrir leikmennina. Miðvörðurinn Wesley Fofana er eftirsóttur en Thomas Tuchel vill fá hann til Chelsea. Lundúnaliðið hefur tvívegis boðið í leikmanninn en í bæði skiptin hefur tilboðunum verið hafnað. Talið er að Chelsea hafi boðið um 70 milljónir punda í þennan 21 árs gamla varnarmann. „Hann er ekki til sölu, félagið hefur gefið það skýrt út. Nema eitthvað breytist þá býst ég við því að hann verði áfram hér,“ sagði Brendan Rodgers, þjálfari Leicester um málið. Er hann var spurður út í fréttirnar varðandi pirring Fofana og hvort leikmaðurinn vildi fara frá félaginu sagði Rodgers: „Hann hefur ekki beðið um að fá að fara. Hann er frábær strákur, elskaður og dáður af liðsfélögum sínum. Hann er enn að þróa sinn leik og á bara eftir að verða betri.“ Chelsea vill Wesley Fofana.EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fofana er ekki eini leikmaður Leicester sem eftirsóttur en Eddie Howe vill ólmur fá sóknarþenkjandi miðjumanninn James Maddison í sínar raðir. Þessi 25 ára leikmaður var frábær á síðari hluta síðasta tímabils og var Newcastle tilbúið að greiða á milli 45 til 50 milljónir punda til þess að fá Maddison upp til Norður-Englands. Maddison á tvö ár eftir af samning og nú þegar er talað um að Leicester sé tilbúið að bjóða honum lengri og betri samning. Það er því spurning hvað Sádarnir í Newcastle gera en það er deginum ljósara að þeir geta boðið mun hærri laun en Leicester. Leicester City er með eitt stig þegar tveimur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Bein útsending: Dregið í sextán liða úrslitin Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Miðvörðurinn Wesley Fofana er eftirsóttur en Thomas Tuchel vill fá hann til Chelsea. Lundúnaliðið hefur tvívegis boðið í leikmanninn en í bæði skiptin hefur tilboðunum verið hafnað. Talið er að Chelsea hafi boðið um 70 milljónir punda í þennan 21 árs gamla varnarmann. „Hann er ekki til sölu, félagið hefur gefið það skýrt út. Nema eitthvað breytist þá býst ég við því að hann verði áfram hér,“ sagði Brendan Rodgers, þjálfari Leicester um málið. Er hann var spurður út í fréttirnar varðandi pirring Fofana og hvort leikmaðurinn vildi fara frá félaginu sagði Rodgers: „Hann hefur ekki beðið um að fá að fara. Hann er frábær strákur, elskaður og dáður af liðsfélögum sínum. Hann er enn að þróa sinn leik og á bara eftir að verða betri.“ Chelsea vill Wesley Fofana.EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fofana er ekki eini leikmaður Leicester sem eftirsóttur en Eddie Howe vill ólmur fá sóknarþenkjandi miðjumanninn James Maddison í sínar raðir. Þessi 25 ára leikmaður var frábær á síðari hluta síðasta tímabils og var Newcastle tilbúið að greiða á milli 45 til 50 milljónir punda til þess að fá Maddison upp til Norður-Englands. Maddison á tvö ár eftir af samning og nú þegar er talað um að Leicester sé tilbúið að bjóða honum lengri og betri samning. Það er því spurning hvað Sádarnir í Newcastle gera en það er deginum ljósara að þeir geta boðið mun hærri laun en Leicester. Leicester City er með eitt stig þegar tveimur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Bein útsending: Dregið í sextán liða úrslitin Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira