Klopp: Gætum ekki borið meiri virðingu fyrir Bournemouth Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 21:30 Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Getty Images Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag að leikmennirnir sínir sýndu almennileg viðbrögð við slæmri byrjun félagsins í fyrstu þremur umferðunum. Hann hafi þó ekki vilja niðurlægja Bournemouth á þann hátt sem Liverpool gerði Liverpool vann leikinn 9-0 og er þetta stærsti sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi en einnig jöfnun á stærsta sigri í sögu Úrvalsdeildarinnar en Leicester og Manchester United hafa einnig unnið 9-0 sigra frá því að Úrvalsdeildin var stofnuð. „Við skoruðum frábær mörk. Leikurinn róaðist eftir því sem á leið en við héldum samt áfram að skora. Þetta snerist allt um að halda áfram en ekki til að niðurlægja Bournemouth, við gætum ekki borið meiri virðingu fyrir þeim. Við ætluðum samt að setja þá undir pressu,“ sagði Klopp í viðtali eftir leikinn. Var þetta fyrsti sigur Liverpool í deildinni eftir jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum og tap gegn Manchester United í síðustu umferð. „Við þurfum a.m.k. ekki að halda áfram að svara spurningum um hvers vegna við erum án sigurs. Þetta var mjög góður dagur hjá okkur en við megum ekki fara frammúr okkur.“ „Það er mikilvægt núna að koma þessum sigri í baksýnisspegillinn og halda áfram að spila fótbolta. Næsta miðvikudag verður allt öðruvísi leikur,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, en næsti leikur liðsins er á miðvikudaginn gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að Bournemouth Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna. 27. ágúst 2022 15:56 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Sjá meira
Liverpool vann leikinn 9-0 og er þetta stærsti sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi en einnig jöfnun á stærsta sigri í sögu Úrvalsdeildarinnar en Leicester og Manchester United hafa einnig unnið 9-0 sigra frá því að Úrvalsdeildin var stofnuð. „Við skoruðum frábær mörk. Leikurinn róaðist eftir því sem á leið en við héldum samt áfram að skora. Þetta snerist allt um að halda áfram en ekki til að niðurlægja Bournemouth, við gætum ekki borið meiri virðingu fyrir þeim. Við ætluðum samt að setja þá undir pressu,“ sagði Klopp í viðtali eftir leikinn. Var þetta fyrsti sigur Liverpool í deildinni eftir jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum og tap gegn Manchester United í síðustu umferð. „Við þurfum a.m.k. ekki að halda áfram að svara spurningum um hvers vegna við erum án sigurs. Þetta var mjög góður dagur hjá okkur en við megum ekki fara frammúr okkur.“ „Það er mikilvægt núna að koma þessum sigri í baksýnisspegillinn og halda áfram að spila fótbolta. Næsta miðvikudag verður allt öðruvísi leikur,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, en næsti leikur liðsins er á miðvikudaginn gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að Bournemouth Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna. 27. ágúst 2022 15:56 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Sjá meira
Liverpool lék sér að Bournemouth Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna. 27. ágúst 2022 15:56