West Ham gerir Paquetá að mögulega dýrasta leikmanni í sögu félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 14:01 Nýjasti leikmaður West Ham. Twitter@WestHam Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur fest kaup á miðjumanninum Lucas Paquetá. Sá er Brasilíumaður sem hefur spilað með Lyon í Frakklandi frá árinu 2020 en þar áður var hann eina leiktíð hjá stórliði AC Milan á Ítalíu. Hinn 25 ára gamli Paquetá skrifar undir fimm ára samning við Hamranna. Hann er sóknarþenkjandi miðjumaður sem á að krydda upp á sóknarleik lærisveina David Moyes. Paquetá kostar Lundúnaliðið 36 milljónir punda (sex milljarðar íslenskra króna) en heildarverðið gæti numið 51 milljón punda (átta og hálfur milljarður) þegar uppi er staðið. Born in Brazil, but now East London is his home.Bem-vindo, @LucasPaqueta97! pic.twitter.com/N5AaDQROPD— West Ham United (@WestHam) August 29, 2022 West Ham hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar en félagið hefur alls fest kaup á átta leikmönnum í sumar: Gianluca Scamacca kom frá Sassuolo [Ítalíu] Nayef Aguerd kom frá Rennes [Frakklandi] Maxwel Cornet kom frá Burnley [Englandi] Emerson Palmieri kom frá Chelsea [Englandi] Flynn Downes kom frá Swansea City [Wales] Thilo Kehrer kom frá París Saint-Germain [Frakklandi] Alphonse Areola kom einnig frá PSG [Frakklandi] Fyrsti sigur West Ham kom um liðna helgi er liðið vann 1-0 sigur á Aston Villa. Það var þeirra fyrsti sigur á leiktíðinni en liðið er sem stendur í 16. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Paquetá skrifar undir fimm ára samning við Hamranna. Hann er sóknarþenkjandi miðjumaður sem á að krydda upp á sóknarleik lærisveina David Moyes. Paquetá kostar Lundúnaliðið 36 milljónir punda (sex milljarðar íslenskra króna) en heildarverðið gæti numið 51 milljón punda (átta og hálfur milljarður) þegar uppi er staðið. Born in Brazil, but now East London is his home.Bem-vindo, @LucasPaqueta97! pic.twitter.com/N5AaDQROPD— West Ham United (@WestHam) August 29, 2022 West Ham hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar en félagið hefur alls fest kaup á átta leikmönnum í sumar: Gianluca Scamacca kom frá Sassuolo [Ítalíu] Nayef Aguerd kom frá Rennes [Frakklandi] Maxwel Cornet kom frá Burnley [Englandi] Emerson Palmieri kom frá Chelsea [Englandi] Flynn Downes kom frá Swansea City [Wales] Thilo Kehrer kom frá París Saint-Germain [Frakklandi] Alphonse Areola kom einnig frá PSG [Frakklandi] Fyrsti sigur West Ham kom um liðna helgi er liðið vann 1-0 sigur á Aston Villa. Það var þeirra fyrsti sigur á leiktíðinni en liðið er sem stendur í 16. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira