LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 23:30 Hvað eiga LeBron James, Drake og New York Yankees sameiginlegt? Jú, AC Milan. Vísir/Getty Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira