Kviðdómur í máli Giggs komst ekki að niðurstöðu Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2022 14:34 Ryan Giggs hefur ávallt neitað sök en er sakaður um bæði andlegt og líkamlegt heimilisofbeldi. Getty/Cameron Smith Búið er að leysa frá störfum kviðdóminn sem skera átti úr um sekt eða sakleysi Ryan Giggs, sem ákærður var fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar líkamlegu og andlegu ofbeldi. Réttarhöld yfir Giggs hófust fyrir rúmum mánuði síðan og stóðu yfir í þrjár vikur, og hélt hinn 48 ára gamli Giggs, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Manchester United, fram sakleysi sínu allan tímann. Kviðdómurinn var skipaður ellefu manneskjum, sjö konum og fjórum körlum, en hefur nú verið leystur frá störfum eftir að hafa ekki tekist að komast að niðurstöðu. Einn kviðdómenda hafði verið leystur frá störfum eftir að hafa veikst. Það er nú í höndum embættis saksóknara að ákveða hvort að farið verði fram á önnur réttarhöld. Giggs var sakaður um að hafa viljandi skallað fyrrverandi kærustu sína, hina 38 ára gömlu Kate Greville, og gefið systur hennar olnbogaskot eftir rifrildi á heimili hans í Manchester 1. nóvember 2020. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales en steig til hliðar tímabundið eftir að hafa verið handtekinn og hætti svo formlega í því starfi í júní 2022, í aðdraganda réttarhaldanna. Giggs var einnig sakaður um að hafa beitt Greville andlegu ofbeldi yfir þriggja ára tímabil, á árunum 2017-2020. Sambandi Giggs og Greville lauk eftir það sem gerðist á heimili hans 1. nóvember 2020 en þau hefðu þá verið í sambandi, með hléum, í sex ár. Greville sagði sambandið hafa breyst í „hreinasta helvíti“ á meðan á samkomubanni stóð vegna kórónuveirufaraldursins 2020. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Réttarhöld yfir Giggs hófust fyrir rúmum mánuði síðan og stóðu yfir í þrjár vikur, og hélt hinn 48 ára gamli Giggs, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá Manchester United, fram sakleysi sínu allan tímann. Kviðdómurinn var skipaður ellefu manneskjum, sjö konum og fjórum körlum, en hefur nú verið leystur frá störfum eftir að hafa ekki tekist að komast að niðurstöðu. Einn kviðdómenda hafði verið leystur frá störfum eftir að hafa veikst. Það er nú í höndum embættis saksóknara að ákveða hvort að farið verði fram á önnur réttarhöld. Giggs var sakaður um að hafa viljandi skallað fyrrverandi kærustu sína, hina 38 ára gömlu Kate Greville, og gefið systur hennar olnbogaskot eftir rifrildi á heimili hans í Manchester 1. nóvember 2020. Hann var þá landsliðsþjálfari Wales en steig til hliðar tímabundið eftir að hafa verið handtekinn og hætti svo formlega í því starfi í júní 2022, í aðdraganda réttarhaldanna. Giggs var einnig sakaður um að hafa beitt Greville andlegu ofbeldi yfir þriggja ára tímabil, á árunum 2017-2020. Sambandi Giggs og Greville lauk eftir það sem gerðist á heimili hans 1. nóvember 2020 en þau hefðu þá verið í sambandi, með hléum, í sex ár. Greville sagði sambandið hafa breyst í „hreinasta helvíti“ á meðan á samkomubanni stóð vegna kórónuveirufaraldursins 2020.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira