Sýna geitur í húsdýragarði og selja gestum svo geitaost beint frá býli Kristján Már Unnarsson skrifar 1. september 2022 23:00 Jóhannes Ríkharðsson, bóndi á Brúnastöðum í Fljótum, að mjólka geiturnar. Sigurjón Ólason Bændur á einu stærsta sauðfjárbúi við austanverðan Skagafjörð eru búnir að stofna húsdýragarð og bjóða gestum að kaupa geitaost beint frá býli. Brúnastaðir í Fljótum eru fyrsti og eini bær landsins sem framleiðir eigin geitaosta. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt beint úr geitahjörð á Brúnastöðum og rætt við bændurna, þau Hjördísi Leifsdóttur og Jóhannes Ríkharðsson. En hvernig nýta þau geitastofninn, sem núna telur um sjötíu geitur? „Við erum að mjólka og gera geitaosta heima á býlinu. Hvað varðar geitamjólk þá erum við frumkvöðlar að því að gera geitaosta heima á býlinu sjálfu. Við erum þau fyrstu og einu ennþá á Íslandi,“ segir Hjördís. Stillt upp fyrir beina útsendingu úr geitahjörð í Fljótum.Sigurjón Ólason Þau eru jafnframt komin með húsdýragarð. „Geiturnar eru alveg einstaklega mannelsk dýr og hluti af þessum hópi hérna er í fullri vinnu allt sumarið í dýragarðinum, ásamt fleiri dýrum. Við erum með íslensku flóruna; refi, svín, hunda, hesta, kindur, hænur og kalkúna. Og þetta er mjög vinsælt. Fjölskyldurnar koma hérna og börnin fá að kynnast dýrunum í návígi og klappa. Þannig að þetta virkar mjög vel,“ segir Jóhannes. „Við erum með litla sveitabúð þar sem við erum að bjóða geitaostana okkar og allar afurðir býlisins líka,“ segir Hjördís. Nánar í frétt Stöðvar 2 sem sjá má hér: Landbúnaður Skagafjörður Dýr Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31 Skemmtilegur dýragarður á Skorrastað Geiturnar, kisurnar, kanínurnar, hundurinn, hænurnar, kindurnar og hestarnir á bænum Skorrastað við Neskaupstað vekja alltaf mikla ánægju hjá gestum en þar er rekin dýragarður og ferðaþjónusta. Bóndinn á bænum segist ekki sakna þess að komast ekki til útlanda á sumrin, Ísland sé alltaf best. 25. júlí 2022 20:04 Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. 5. júlí 2020 22:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt beint úr geitahjörð á Brúnastöðum og rætt við bændurna, þau Hjördísi Leifsdóttur og Jóhannes Ríkharðsson. En hvernig nýta þau geitastofninn, sem núna telur um sjötíu geitur? „Við erum að mjólka og gera geitaosta heima á býlinu. Hvað varðar geitamjólk þá erum við frumkvöðlar að því að gera geitaosta heima á býlinu sjálfu. Við erum þau fyrstu og einu ennþá á Íslandi,“ segir Hjördís. Stillt upp fyrir beina útsendingu úr geitahjörð í Fljótum.Sigurjón Ólason Þau eru jafnframt komin með húsdýragarð. „Geiturnar eru alveg einstaklega mannelsk dýr og hluti af þessum hópi hérna er í fullri vinnu allt sumarið í dýragarðinum, ásamt fleiri dýrum. Við erum með íslensku flóruna; refi, svín, hunda, hesta, kindur, hænur og kalkúna. Og þetta er mjög vinsælt. Fjölskyldurnar koma hérna og börnin fá að kynnast dýrunum í návígi og klappa. Þannig að þetta virkar mjög vel,“ segir Jóhannes. „Við erum með litla sveitabúð þar sem við erum að bjóða geitaostana okkar og allar afurðir býlisins líka,“ segir Hjördís. Nánar í frétt Stöðvar 2 sem sjá má hér:
Landbúnaður Skagafjörður Dýr Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31 Skemmtilegur dýragarður á Skorrastað Geiturnar, kisurnar, kanínurnar, hundurinn, hænurnar, kindurnar og hestarnir á bænum Skorrastað við Neskaupstað vekja alltaf mikla ánægju hjá gestum en þar er rekin dýragarður og ferðaþjónusta. Bóndinn á bænum segist ekki sakna þess að komast ekki til útlanda á sumrin, Ísland sé alltaf best. 25. júlí 2022 20:04 Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. 5. júlí 2020 22:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Sjá meira
Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31
Skemmtilegur dýragarður á Skorrastað Geiturnar, kisurnar, kanínurnar, hundurinn, hænurnar, kindurnar og hestarnir á bænum Skorrastað við Neskaupstað vekja alltaf mikla ánægju hjá gestum en þar er rekin dýragarður og ferðaþjónusta. Bóndinn á bænum segist ekki sakna þess að komast ekki til útlanda á sumrin, Ísland sé alltaf best. 25. júlí 2022 20:04
Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. 5. júlí 2020 22:00