Stjörnu-Sævar hvetur fólk til að horfa til himins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 18:13 Stjörnu-Sævar deilir gjarnan fróðleiksmolum um hin ýmsu málefni himinsins á Facebook. Vísir/Sigurjón Ólason Sævar Helgi Bragason, oftar þekktur sem Stjörnu-Sævar segir norðurljós gærkvöldsins aðeins hluta af því sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir en þrjár reikistjörnur skíni nú skært. Haustið sé besti tíminn til þess að sjá vetrarbrautina í allri sinni dýrð. Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan. Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan.
Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13