Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 11:31 Jamie Carragher hefur tjáð sig um stöðu mála hjá Liverpool. Adam Davy/Getty Images Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira