Framkvæmdastjórinn um ákvörðun KA að selja Nökkva Þey: „Mjög erfið en samt í raun ekki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 17:01 Sævar segir KA vilja selja leikmenn erlendis. Vísir/Tryggvi Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það markmið KA að koma leikmönnum út í atvinnumennsku. Það sé því í raun erfið ákvörðun, en samt ekki, að leyfa Nökkva Má Þórissyni að fara til belgíska B-deildarliðsins Beerschot. Sævar staðfesti þetta í viðtali við Fótbolta.net nú rétt í þessu. Hann segir að Beerschot, sem situr í 2. sæti belgísku B-deildarinnar, hafi lagt fram formlegt tilboð í Nökkva Þey á sunnudagskvöld. Þó KA sé í raun í bullandi titilbaráttu og Nökkvi Þeyr líklegur til að brjóta markamet efstu deildar hér á landi þá segir Sævar að KA ætli ekki að standa í vegi fyrir draumi hans að komast í atvinnumennsku. Sævar staðfesti einnig í spjalli sínu við Fótbolta.net að formlega væri búið að ganga frá öllu og Nökkvi Þeyr færi í læknisskoðun í Belgíu í kvöld. „Ef allt gengur eftir þá skrifar hann undir í kvöld eða fyrramálið og allir pappírar frágengnir fyrir miðnætti á morgun því þá lokar glugginn í Belgíu.“ Sævar tekur jafnframt fram að KA hafi sagt við alla þá ungu stráka sem hafa samið við liðið á undanförnum misserum að liðið ætli sér að hjálpa þeim að komast út í atvinnumennsku. Þá staðfestir hann að önnur tilboð hafi borist í Nökkva Þey en leikmaðurinn sjálfi hafi alltaf stefnt á að fara til Hollands eða Belgíu. KA situr sem stendur í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta með 37 stig að loknum 20 leikjum. Breiðablik er í 1. sæti með 45 stig en liðið mætir Val í kvöld og getur náð 11 stiga forystu á toppnum. Þá eru Íslandsmeistarar Víkings í 3. sæti með 36 stig en eiga leik til góða. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Belgíski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Sævar staðfesti þetta í viðtali við Fótbolta.net nú rétt í þessu. Hann segir að Beerschot, sem situr í 2. sæti belgísku B-deildarinnar, hafi lagt fram formlegt tilboð í Nökkva Þey á sunnudagskvöld. Þó KA sé í raun í bullandi titilbaráttu og Nökkvi Þeyr líklegur til að brjóta markamet efstu deildar hér á landi þá segir Sævar að KA ætli ekki að standa í vegi fyrir draumi hans að komast í atvinnumennsku. Sævar staðfesti einnig í spjalli sínu við Fótbolta.net að formlega væri búið að ganga frá öllu og Nökkvi Þeyr færi í læknisskoðun í Belgíu í kvöld. „Ef allt gengur eftir þá skrifar hann undir í kvöld eða fyrramálið og allir pappírar frágengnir fyrir miðnætti á morgun því þá lokar glugginn í Belgíu.“ Sævar tekur jafnframt fram að KA hafi sagt við alla þá ungu stráka sem hafa samið við liðið á undanförnum misserum að liðið ætli sér að hjálpa þeim að komast út í atvinnumennsku. Þá staðfestir hann að önnur tilboð hafi borist í Nökkva Þey en leikmaðurinn sjálfi hafi alltaf stefnt á að fara til Hollands eða Belgíu. KA situr sem stendur í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta með 37 stig að loknum 20 leikjum. Breiðablik er í 1. sæti með 45 stig en liðið mætir Val í kvöld og getur náð 11 stiga forystu á toppnum. Þá eru Íslandsmeistarar Víkings í 3. sæti með 36 stig en eiga leik til góða.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Belgíski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira