Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 15:30 Normann mun ekki klæðast norsku treyjunni í bráð. David Fitzgerald/Sportsfile via Getty Images Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Normann var samningsbundinn Rostov í Rússlandi en var á láni hjá Norwich City á Englandi á síðustu leiktíð. Hann tók nýverið ákvörðun um að fara á láni til Dynamo Moskvu í Rússlandi en hann var orðaður við önnur félög í sumar, þar á meðal Leicester City á Englandi. Ákvörðun hans að spila í rússnesku deildinni mun hafa áhrif á landsliðsferil hans en norskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að stjórn norska knattspyrnusambandsins hafi komist að samkomulagi við landsliðsþjálfarann Ståle Solbakken um að útiloka Normann frá vali í landsliðið á meðan hann hefur sitt lífsviðurværi í Rússlandi. Lisa Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins.Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Þetta er til að sýna samstöðu með öðrum Evrópuríkjum gegn innrás Rússa í Úkraínu. „Almennt er það ekki hlutverk knattspyrnusambandsins að skipta sér af því hvaða félög leikmenn okkar spila fyrir en aðstæðurnar eru mjög sérstakar. Norsk og evrópsk knattspyrnusambönd eru samtaka um að setja þrýsting á Rússa vegna hernaðar þeirra,“ hafa norskir fjölmiðlar eftir Lisu Klaveness, forseta norska knattspyrnusambandsins. Normann er 26 ára og hefur leikið tólf landsleiki frá 2019. Norski boltinn Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Normann var samningsbundinn Rostov í Rússlandi en var á láni hjá Norwich City á Englandi á síðustu leiktíð. Hann tók nýverið ákvörðun um að fara á láni til Dynamo Moskvu í Rússlandi en hann var orðaður við önnur félög í sumar, þar á meðal Leicester City á Englandi. Ákvörðun hans að spila í rússnesku deildinni mun hafa áhrif á landsliðsferil hans en norskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að stjórn norska knattspyrnusambandsins hafi komist að samkomulagi við landsliðsþjálfarann Ståle Solbakken um að útiloka Normann frá vali í landsliðið á meðan hann hefur sitt lífsviðurværi í Rússlandi. Lisa Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins.Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Þetta er til að sýna samstöðu með öðrum Evrópuríkjum gegn innrás Rússa í Úkraínu. „Almennt er það ekki hlutverk knattspyrnusambandsins að skipta sér af því hvaða félög leikmenn okkar spila fyrir en aðstæðurnar eru mjög sérstakar. Norsk og evrópsk knattspyrnusambönd eru samtaka um að setja þrýsting á Rússa vegna hernaðar þeirra,“ hafa norskir fjölmiðlar eftir Lisu Klaveness, forseta norska knattspyrnusambandsins. Normann er 26 ára og hefur leikið tólf landsleiki frá 2019.
Norski boltinn Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira