Ósammála frestunum á Englandi Atli Arason skrifar 10. september 2022 12:01 Peter Crouch og Gary Neville í leik um Samfélagsskjöldin árið 2008. Getty Images Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. „Ég veit að þetta er bara leikur og sumir hlutir eru miklu stærri. Ímyndið ykkur samt ef allir leikirnir hefðu farið fram um helgina,“ skrifaði Crouch á Twitter og bætti við. „Svört armbönd, mínútu þögn, þjóðsöngurinn, lúðrasveitin að spila o.s.frv. á meðan milljónir manna um allan heim fylgdust með. Væri það ekki betri kveðja?“ I know it’s only a game and some things are much bigger but imagine all our games went ahead this weekend. Black armbands, silences observed, national anthem, Royal band playing etc to the millions around the world watching ? Isn’t that a better send off ?— Peter Crouch (@petercrouch) September 9, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er á svipaðri skoðun og Crouch og vitnar í leik West Ham og FCSB í Evrópudeildinni, þar sem stuðningsmenn West Ham sungu til heiðurs drottningarnar. Sá leikur fór fram sama dag og drottningin dó. „Íþróttaviðburðir ættu að halda áfram. a) Drottningin elskaði íþróttir og b) Það væri frábært að sjá/heyra stóra áhorfendahópa syngja þjóðsönginn til heiðurs drottningarnar, líkt og stuðningsmenn West Ham gerðu svo vel,“ skrifaði Morgan á Twitter en Gary Neville var sammála honum. „Ég styð þetta Piers. Íþróttir geta sýnt betur en margt annað þá virðingu sem drottningin á skilið,“ skrifaði Neville. I agree Piers. Sport can demonstrate better than most the respect the Queen deserves . https://t.co/oYKTkEaUP0— Gary Neville (@GNev2) September 9, 2022 Möguleiki er fyrir því að fleiri leikjum verði frestað í næstu viku og næstu helgi en það hefur þó ekki fengist formlega staðfest enn. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
„Ég veit að þetta er bara leikur og sumir hlutir eru miklu stærri. Ímyndið ykkur samt ef allir leikirnir hefðu farið fram um helgina,“ skrifaði Crouch á Twitter og bætti við. „Svört armbönd, mínútu þögn, þjóðsöngurinn, lúðrasveitin að spila o.s.frv. á meðan milljónir manna um allan heim fylgdust með. Væri það ekki betri kveðja?“ I know it’s only a game and some things are much bigger but imagine all our games went ahead this weekend. Black armbands, silences observed, national anthem, Royal band playing etc to the millions around the world watching ? Isn’t that a better send off ?— Peter Crouch (@petercrouch) September 9, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er á svipaðri skoðun og Crouch og vitnar í leik West Ham og FCSB í Evrópudeildinni, þar sem stuðningsmenn West Ham sungu til heiðurs drottningarnar. Sá leikur fór fram sama dag og drottningin dó. „Íþróttaviðburðir ættu að halda áfram. a) Drottningin elskaði íþróttir og b) Það væri frábært að sjá/heyra stóra áhorfendahópa syngja þjóðsönginn til heiðurs drottningarnar, líkt og stuðningsmenn West Ham gerðu svo vel,“ skrifaði Morgan á Twitter en Gary Neville var sammála honum. „Ég styð þetta Piers. Íþróttir geta sýnt betur en margt annað þá virðingu sem drottningin á skilið,“ skrifaði Neville. I agree Piers. Sport can demonstrate better than most the respect the Queen deserves . https://t.co/oYKTkEaUP0— Gary Neville (@GNev2) September 9, 2022 Möguleiki er fyrir því að fleiri leikjum verði frestað í næstu viku og næstu helgi en það hefur þó ekki fengist formlega staðfest enn.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43